fbpx
Fimmtudagur 16.september 2021
433Sport

Stuðningsmenn Chelsea vilja að Drinkwater fái tækifæri á tímabilinu

Helga Katrín Jónsdóttir
Miðvikudaginn 28. júlí 2021 18:15

Danny Drinkwater / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danny Drinkwater hefur ekki átt sjö dagana sæla síðan hann samdi við Chelsea árið 2017 en hann gekk til liðs við félagið fyrir 35 milljónir punda frá Leicester. Hann hefur aðeins spilað 19 leiki fyrir félagið og eytt mestum tíma á láni hjá Burnley, Aston Villa og Kasimpasa.

Síðasti keppnisleikur hans fyrir Chelsea var í júlí 2019 gegn Reading. Drinkwater fékk þó séns í síðustu viku í lokuðum æfingaleik gegn Peterborough. Nokkrum dögum síðar spilaði hann æfingaleik gegn Bournemouth og þótti standa sig frábærlega.

Stuðningsmenn Chelsea keppast nú við að dásama frammistöðu hans á Twitter og vilja margir sjá hann í plönum Thomas Tuchel fyrir næsta tímabil.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Meistaradeild Evrópu: Verðskuldaður sigur Liverpool – Messi, Mbappe og Neymar tókst ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeild Evrópu: Verðskuldaður sigur Liverpool – Messi, Mbappe og Neymar tókst ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Davíð lagði upp tvö – Jón Daði fékk ekki að koma inn á

Davíð lagði upp tvö – Jón Daði fékk ekki að koma inn á
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mjólkurbikar karla: Gífurlega óvænt úrslit fyrir vestan – Skagamenn unnu ÍR

Mjólkurbikar karla: Gífurlega óvænt úrslit fyrir vestan – Skagamenn unnu ÍR
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndina: Fótboltaóða fyrirsætan mætti í sérstökum brjóstahaldara í tilefni dagsins – Vakti mikla athygli

Sjáðu myndina: Fótboltaóða fyrirsætan mætti í sérstökum brjóstahaldara í tilefni dagsins – Vakti mikla athygli