fbpx
Fimmtudagur 16.september 2021
433Sport

Midtjylland hafði betur gegn Celtic – Tvö önnur Íslendingalið áfram

Helga Katrín Jónsdóttir
Miðvikudaginn 28. júlí 2021 20:41

Elías Rafn Ólafsson / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Midtjylland mætti skoska stórliðinu Celtic í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Þar hafði Midtjylland betur og sigraði 2-1 í framlengdum leik.

Fyrri leikur liðanna endaði með 1-1 jafntefli. Leikurinn í dag fór fram í Danmörku og lauk þeim leik einnig með 1-1 jafntefli. Þá var gripið til framlengingar og þar skoraði Nwadike sigurmark leiksins fyrir danska liðið.

Markvörðurinn efnilegi Elías Rafn Ólafsson er varamarkmaður Midtjylland og var á bekknum í kvöld. Mikael Neville Andersen er einnig á mála hjá félaginu en hann var ekki í hóp í kvöld.

Tvö önnur Íslendingalið komust einnig áfram í forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld.

CFR Cluj sigraði Lincoln Red Imps 2-0 en Rúnar Már Sigurjónsson leikur með félaginu. Hann spilaði allan leikinn í dag. Olympiakos sigraði Neftchi Baku 1-0 en Ögmundur Kristinsson er á mála hjá félaginu. Hann var þó ekki í hóp í leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dóra María spilar með einni sem a pabba sem er yngri en hún – „Upplifi mig oft sem mikið aðhlátursefni“

Dóra María spilar með einni sem a pabba sem er yngri en hún – „Upplifi mig oft sem mikið aðhlátursefni“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ronaldo flúði hús sitt í Manchester eftir viku

Ronaldo flúði hús sitt í Manchester eftir viku
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísland í frjálsu falli á lista FIFA undir stjórn Arnars

Ísland í frjálsu falli á lista FIFA undir stjórn Arnars
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Endar Harry Kane hjá Manchester United?

Endar Harry Kane hjá Manchester United?
433Sport
Í gær

Rikki G hraunar yfir Val: ,,Man varla eftir annari eins brotlendingu“ – Gaupi telur útilokað að Heimir verði rekinn

Rikki G hraunar yfir Val: ,,Man varla eftir annari eins brotlendingu“ – Gaupi telur útilokað að Heimir verði rekinn
433Sport
Í gær

Sjáðu þegar leikmaður réðst að stuðningsmanni í Frakklandi – Fékk rautt spjald

Sjáðu þegar leikmaður réðst að stuðningsmanni í Frakklandi – Fékk rautt spjald
433Sport
Í gær

ÍBV staðfestir að Helgi hætti – Hver tekur við ?

ÍBV staðfestir að Helgi hætti – Hver tekur við ?
433Sport
Í gær

Staðfestir hvernig viðræður Ronaldo og City voru

Staðfestir hvernig viðræður Ronaldo og City voru