fbpx
Fimmtudagur 23.september 2021
433Sport

Skipti Rúnars í hættu – Tyrkneska félagið ekki tilbúið að borga lánsfé sem Arsenal biður um

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 27. júlí 2021 13:27

Rúnar Alex Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félagaskipti Rúnar Alex Rúnarssonar frá Arsenal til tyrkneska félagsins Altay Spor á láni gætu verið í hættu. Það er vegna þess að Altay Spor er ekki tilbúið til þess að greiða jafnhátt lánsfé og Arsenal biður um. Football.london greinir frá.

Rúnar kom til Arsenal fyrir síðustu leiktíð. Hann lék alls sex leiki fyrir félagið í öllum keppnum.

Hann hóf tímabilið í fyrra sem varamarkvörður á eftir Bernd Leno en var hins vegar orðinn þriðji markvörður í janúar með komu Mat Ryan til Arsenal.

Ekki er talið að Rúnar sé í plönum Arsenal á næstu leiktíð. Því stóð til að hann færi á lán. Nú gætu félagaskipti hans til Tyrklands hins vegar ekki gengið upp að ofangreindum ástæðum.

Altay Spor leikur í efstu deild Tyrklands á næstu leiktíð eftir að hafa komist upp úr B-deild á síðustu leiktíð.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nýr bíll Ronaldo vekur mikla athygli – Tveir lífverðir í humátt á eftir

Nýr bíll Ronaldo vekur mikla athygli – Tveir lífverðir í humátt á eftir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Barcelona skoðar að reka Koeman – Klopp á blaði

Barcelona skoðar að reka Koeman – Klopp á blaði
433Sport
Í gær

Þorgerður Katrín hefur mikla trú á sínum mönnum – ,,Ég held að við munum ná bæði að vinna enska og Meistaradeildina“

Þorgerður Katrín hefur mikla trú á sínum mönnum – ,,Ég held að við munum ná bæði að vinna enska og Meistaradeildina“
433Sport
Í gær

Sjáðu dráttinn í 16-liða úrslitum enska deildabikarsins – Fimm úrvalsdeildarslagir

Sjáðu dráttinn í 16-liða úrslitum enska deildabikarsins – Fimm úrvalsdeildarslagir
433Sport
Í gær

Juventus kom til baka og vann sinn fyrsta leik

Juventus kom til baka og vann sinn fyrsta leik
433Sport
Í gær

Katarskt félag staðfestir komu James

Katarskt félag staðfestir komu James
433Sport
Í gær

Jón Rúnar verulega ósáttur með Sigurð G Guðjónsson

Jón Rúnar verulega ósáttur með Sigurð G Guðjónsson
433Sport
Í gær

Hulk barnaði frænku barnsmóðir sinnar

Hulk barnaði frænku barnsmóðir sinnar