fbpx
Föstudagur 24.september 2021
433Sport

Klámstjörnu hent út af krá fyrir að vera berbrjósta – Ætlaði að hita upp fyrir knattspyrnuleik

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 27. júlí 2021 08:39

Lana Wolf.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skosku klámstjörnunni Lana Wolf var hent út af krá í heimalandinu á sunnudag fyrir það að vera berbrjósta. Hún ætlaði að fá sér drykk fyrir æfingaleik á milli Rangers og Real Madrid.

Wolf er mikill stuðninsgmaður Rangers. Þess má til gamans geta að hennar menn unnu leikinn 2-1.

Hún ætlaði að hita upp fyrir leikinn með því að fá sér bjór á Louden-Kránni. Wolf fékk hins vegar ekki að vera inni á staðnum eftir að hún fór úr að ofan.

,,Þetta er fyndið því þegar ég var berbrjósta á tómum Louden að kaupa drykki sögðu eigendurnir ekki neitt. Í dag var mér svo bannað að vera inni á staðnum,“ skrifaði Wolf um atvikið.

Talsmaður staðarins tjáði breska miðlinum Daily Star að óviðeigandi hegðun væri ekki í boði á Louden-kránni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nýr bíll Ronaldo vekur mikla athygli – Tveir lífverðir í humátt á eftir

Nýr bíll Ronaldo vekur mikla athygli – Tveir lífverðir í humátt á eftir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Barcelona skoðar að reka Koeman – Klopp á blaði

Barcelona skoðar að reka Koeman – Klopp á blaði
433Sport
Í gær

Þorgerður Katrín hefur mikla trú á sínum mönnum – ,,Ég held að við munum ná bæði að vinna enska og Meistaradeildina“

Þorgerður Katrín hefur mikla trú á sínum mönnum – ,,Ég held að við munum ná bæði að vinna enska og Meistaradeildina“
433Sport
Í gær

Sjáðu dráttinn í 16-liða úrslitum enska deildabikarsins – Fimm úrvalsdeildarslagir

Sjáðu dráttinn í 16-liða úrslitum enska deildabikarsins – Fimm úrvalsdeildarslagir
433Sport
Í gær

Juventus kom til baka og vann sinn fyrsta leik

Juventus kom til baka og vann sinn fyrsta leik
433Sport
Í gær

Katarskt félag staðfestir komu James

Katarskt félag staðfestir komu James
433Sport
Í gær

Jón Rúnar verulega ósáttur með Sigurð G Guðjónsson

Jón Rúnar verulega ósáttur með Sigurð G Guðjónsson
433Sport
Í gær

Hulk barnaði frænku barnsmóðir sinnar

Hulk barnaði frænku barnsmóðir sinnar