fbpx
Fimmtudagur 23.september 2021
433Sport

Íslendingar í sigurliðum í Svíþjóð

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 27. júlí 2021 19:16

Alex Þór Hauksson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir Böðvar Böðvarsson og Alex Þór Hauksson voru báðir í sigurliðum í sænsku B-deildinni í kvöld.

Böðvar lék allan leikinn með Helsingborg í 4-0 stórsigri á Falkenbergs.

Helsingborg er í fimmta sæti deildarinnar með 21 stig eftir tólf leiki.

Alex Þór lék þá allan leikinn með Öster í 1-0 sigri gegn Jonköping.

Öster er í níunda sæti deildarinnar með 18 stig eftir þrettán leiki.

Böðvar Böðvarsson. Mynd/Getty
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Laul Lofsyngur meðhöndlunina á máli Kolbeins

Laul Lofsyngur meðhöndlunina á máli Kolbeins
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ömurleg líkamstjáning og varla svitnar – Hraunar yfir Martial

Ömurleg líkamstjáning og varla svitnar – Hraunar yfir Martial
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ligue 1: Hakimi hetja PSG í kvöld – Sigurmark í uppbótartíma

Ligue 1: Hakimi hetja PSG í kvöld – Sigurmark í uppbótartíma
433Sport
Í gær

Enski deildabikarinn: Moyes henti Man Utd úr leik – Arsenal, Chelsea og Tottenham áfram

Enski deildabikarinn: Moyes henti Man Utd úr leik – Arsenal, Chelsea og Tottenham áfram
433Sport
Í gær

Flaug í leik með þyrlu rétt eftir að konan fæddi barn þeirra

Flaug í leik með þyrlu rétt eftir að konan fæddi barn þeirra
433Sport
Í gær

Liverpool setur 9 milljarða í bætingar á Anfield – Nokkur þúsund auka sæti

Liverpool setur 9 milljarða í bætingar á Anfield – Nokkur þúsund auka sæti