fbpx
Laugardagur 25.september 2021
433Sport

Tottenham staðfestir komu nýs leikmanns – Senda Lamela í hina áttina

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 26. júlí 2021 12:16

Bryan Gil. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vængmaðurinn Bryan Gil er genginn til liðs við Tottenham frá Sevilla fyrir 21,6 milljón punda. Þá fer Erik Lamela til spænska liðsins sem hluti af skiptunum.

Gil er tvítugur Spánverji sem kom upp í gegnum unglingastarfið hjá Sevilla. Hann lék á láni með Eibar á síðustu leiktíð.

Lamela hefur verið á mála hjá Tottenham frá árinu 2013.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Barcelona skoðar að reka Koeman – Klopp á blaði

Barcelona skoðar að reka Koeman – Klopp á blaði
433Sport
Í gær

Laul Lofsyngur meðhöndlunina á máli Kolbeins

Laul Lofsyngur meðhöndlunina á máli Kolbeins