fbpx
Föstudagur 24.september 2021
433Sport

Annað Covid smit í fótboltanum – Leikmaður Leiknis smitaður

Helga Katrín Jónsdóttir
Mánudaginn 26. júlí 2021 20:02

Stökkbreytt kórónuveira. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmannahópur Leiknis er kominn í sóttkví eftir að leikmaður liðsins greindist með Covid-19 veiruna skæðu. Fotbolti.net greindi frá þessum fréttum.

Þessi umræddi leikmaður tók ekki þátt í leik Leiknis og KA í 14. umferð Pepsi Max deildar karla í gær. Þar hafði KA betur og sigraði 0-1.

Þetta er ekki eina Covid-19 smitið í fótboltanum þessa dagana en það þurfti að fresta tveimur leikjum í Lengjudeildinni um helginga vegna smita í leikmannahópi Víkings Ólafsvíkur og Kórdrengja. Auk þess var leik Fylkis og Vals í Pepsi Max deild kvenna frestað vegna smits í leikmannahópi Fylkis.

Næsti leikur Leiknis í deildinni er 3. ágúst gegn Fylki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool horfir til West Ham

Liverpool horfir til West Ham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kveiktu í bifreið og réðust á þá með hafnaboltakylfum vegna óánægju með störf þeirra – Einn fluttur á sjúkrahús

Kveiktu í bifreið og réðust á þá með hafnaboltakylfum vegna óánægju með störf þeirra – Einn fluttur á sjúkrahús
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu hvað byrjunarlið Arsenal hefur gjörbreyst á einu og hálfu ári

Sjáðu hvað byrjunarlið Arsenal hefur gjörbreyst á einu og hálfu ári
433Sport
Í gær

Hollenski boltinn: AZ Alkmaar tapaði aftur – Albert Guðmundsson lék allan leikinn

Hollenski boltinn: AZ Alkmaar tapaði aftur – Albert Guðmundsson lék allan leikinn
433Sport
Í gær

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 380 kúlur í pottinum

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 380 kúlur í pottinum
433Sport
Í gær

Lokaumferðin fer fram á réttum tíma – Hvaða lið fellur með Fylki?

Lokaumferðin fer fram á réttum tíma – Hvaða lið fellur með Fylki?
433Sport
Í gær

Laul Lofsyngur meðhöndlunina á máli Kolbeins

Laul Lofsyngur meðhöndlunina á máli Kolbeins
433Sport
Í gær

Ömurleg líkamstjáning og varla svitnar – Hraunar yfir Martial

Ömurleg líkamstjáning og varla svitnar – Hraunar yfir Martial