fbpx
Föstudagur 24.september 2021
433Sport

Solskjær gefur stuðningsmönnum Man Utd ástæðu til bjartsýni

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 25. júlí 2021 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðað við ný ummæli Ole Gunnar Solskjær, stjóra Manchester United, um Paul Pogba, miðjumann félagsins, er Norðmaðurinn bjartsýnn á að halda Frakkanum hjá félaginu.

Hinn 28 ára gamli Pogba hefur verið orðaður frá Man Utd undanfarið. Hann á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við félagið og hefur ekki gert sig líklegan til þess að skrifa undir nýjan.

Franska stórveldið Paris Saint-Germain hefur einna helst verið nefnt til sögunnar sem hugsanlegur áfangastaður Pogba.

,,Viðræðurnar eru í gangi á milli fulltrúa Paul og okkar. Allar þær samræður sem ég hef átt við Paul eru á þann veg að hann hlakki til leiktíðarinnar sem er framundan,“ sagði Solskjær um framtíð miðjumannsins.

Pogba hefur verið hjá Man Utd frá árinu 2016. Hann kom til félagsins frá Juventus á tæpar 90 milljónir punda.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nýr bíll Ronaldo vekur mikla athygli – Tveir lífverðir í humátt á eftir

Nýr bíll Ronaldo vekur mikla athygli – Tveir lífverðir í humátt á eftir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Barcelona skoðar að reka Koeman – Klopp á blaði

Barcelona skoðar að reka Koeman – Klopp á blaði
433Sport
Í gær

Þorgerður Katrín hefur mikla trú á sínum mönnum – ,,Ég held að við munum ná bæði að vinna enska og Meistaradeildina“

Þorgerður Katrín hefur mikla trú á sínum mönnum – ,,Ég held að við munum ná bæði að vinna enska og Meistaradeildina“
433Sport
Í gær

Sjáðu dráttinn í 16-liða úrslitum enska deildabikarsins – Fimm úrvalsdeildarslagir

Sjáðu dráttinn í 16-liða úrslitum enska deildabikarsins – Fimm úrvalsdeildarslagir
433Sport
Í gær

Juventus kom til baka og vann sinn fyrsta leik

Juventus kom til baka og vann sinn fyrsta leik
433Sport
Í gær

Katarskt félag staðfestir komu James

Katarskt félag staðfestir komu James
433Sport
Í gær

Jón Rúnar verulega ósáttur með Sigurð G Guðjónsson

Jón Rúnar verulega ósáttur með Sigurð G Guðjónsson
433Sport
Í gær

Hulk barnaði frænku barnsmóðir sinnar

Hulk barnaði frænku barnsmóðir sinnar