fbpx
Fimmtudagur 23.september 2021
433Sport

,,Skiptir hann ekki máli hvort við spilum góðan eða lélegan fótbolta“

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 25. júlí 2021 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Henrikh Mkhitaryan segir knattspyrnustjórann Jose Mourinho gera hvað sem er til þess að sigra knattspyrnuleiki.

Hinn 32 ára gamli Mkhitaryan mun leika undir stjórn Mourinho á nýjan leik á næstu leiktíð. Portúgalinn er nýr stjóri AS Roma á Ítalíu. Áður unnu Mkhitaryan og Mourinho saman hjá Manchester United þegar sá fyrrnefndi var leikmaður þar.

,,Mourinho er mjög metnaðarfullur. Hann vill alltaf sigra. Það skiptir hann ekki máli hvort við spilum góðan eða lélegan fótbolta. Það snýst allt um að ná í þrjú stig,“ sagði Mkhitaryan um portúgalska stjórann.

,,Það vita allir að hann hefur unnið nánast allt sem hægt er að vinna,“ bætti hann svo við.

Roma hafnaði í sjöunda sæti Serie A á síðustu leiktíð. Koma Mourinho færir stuðningsmönnum félögum klárlega ástæðu til þess að vera bjartsýnni fyrir næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nýr bíll Ronaldo vekur mikla athygli – Tveir lífverðir í humátt á eftir

Nýr bíll Ronaldo vekur mikla athygli – Tveir lífverðir í humátt á eftir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Barcelona skoðar að reka Koeman – Klopp á blaði

Barcelona skoðar að reka Koeman – Klopp á blaði
433Sport
Í gær

Þorgerður Katrín hefur mikla trú á sínum mönnum – ,,Ég held að við munum ná bæði að vinna enska og Meistaradeildina“

Þorgerður Katrín hefur mikla trú á sínum mönnum – ,,Ég held að við munum ná bæði að vinna enska og Meistaradeildina“
433Sport
Í gær

Sjáðu dráttinn í 16-liða úrslitum enska deildabikarsins – Fimm úrvalsdeildarslagir

Sjáðu dráttinn í 16-liða úrslitum enska deildabikarsins – Fimm úrvalsdeildarslagir
433Sport
Í gær

Juventus kom til baka og vann sinn fyrsta leik

Juventus kom til baka og vann sinn fyrsta leik
433Sport
Í gær

Katarskt félag staðfestir komu James

Katarskt félag staðfestir komu James
433Sport
Í gær

Jón Rúnar verulega ósáttur með Sigurð G Guðjónsson

Jón Rúnar verulega ósáttur með Sigurð G Guðjónsson
433Sport
Í gær

Hulk barnaði frænku barnsmóðir sinnar

Hulk barnaði frænku barnsmóðir sinnar