fbpx
Laugardagur 25.september 2021
433Sport

Schalke 04 tapaði í sínum fyrsta leik – Guðlaugur Victor lék allan leikinn

Ísak Gabríel Regal
Föstudaginn 23. júlí 2021 20:39

Guðlaugur Victor

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórveldið Schalke 04 tapaði 1-3 á heimavelli fyrir Hamburger SV í 1. umferð næst efstu deildar Þýskalands í kvöld. Íslenski landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn á miðjunni fyrir Schalke.

Simon Terodde kom heimamönnum yfir á 7. mínútu eftir stoðsendingu frá Marius Bulter. Robert Glatzel jafnaði fyrir Hamburger á 53. mínútu og liðið hreppti sigurinn á lokamínútunum með mörkum frá Moritz Heyer og Bakery Jatta.

Schalke 04 1 – 3 Hamburger SV 
1-0 Simon Terodde (‘7)
1-1 Robert Glatzel (’53)
1-3 Moritz Hayer (’86)
1-3 Bakery Jatta (’90)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lengjudeild karla: Vestri og Kórdrengir lokuðu deildinni með markajafntefli – Svona er lokaniðurstaðan í deildinni

Lengjudeild karla: Vestri og Kórdrengir lokuðu deildinni með markajafntefli – Svona er lokaniðurstaðan í deildinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ejub efstur á blaði í Grindavík?

Ejub efstur á blaði í Grindavík?
433Sport
Í gær

Þessi eru í framboði fyrir aukaþingið í október

Þessi eru í framboði fyrir aukaþingið í október
433Sport
Í gær

Báðu um frí fyrir Kjartan svo hann gæti spilað landsleik en því var hafnað – ,,Drengurinn á að vera í skólanum“

Báðu um frí fyrir Kjartan svo hann gæti spilað landsleik en því var hafnað – ,,Drengurinn á að vera í skólanum“
433Sport
Í gær

Danski bikarinn: Jón Dagur skoraði er AGF fór áfram

Danski bikarinn: Jón Dagur skoraði er AGF fór áfram
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Rosalegir leikir á Íslandi og Englandi

Langskotið og dauðafærið – Rosalegir leikir á Íslandi og Englandi