fbpx
Þriðjudagur 27.júlí 2021
433Sport

Sjáðu myndirnar: Lífið leikur við stjörnuna ungu – Fagnar Evrópumeistaratitli og nýjum samningi með kærustunni á ströndinni

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 22. júlí 2021 10:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markvörðurinn Gianluigi Donnarumma hefur átt ansi gott sumar. Hann varð Evrópumeistari með ítalska landsliðinu fyrr í mánuðinum og skrifaði í kjölfarið undir fimm ára samning hjá Paris Saint-Germain. Hann hefur það nú huggulegt á Sardiníu þar sem hann eyðir sumarfríi sínu með kærustu sinni, Alessia Elefante.

Hinn 22 ára gamli Donnarumma var frábær með ítalska landsliðinu á EM og var valinn leikmaður mótsins.

Hann hefur verið aðalmörkvörður AC Milan í um fimm ár þrátt fyrir ungan aldur. Hann fór svo til PSG á frjálsri sölu á dögunum.

Hér fyrir neðan má sjá þau Donnarumma og Elefante á ströndinni í Sardiníu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lengjudeild kvenna: Stórsigur FH – Grindavík úr fallsæti

Lengjudeild kvenna: Stórsigur FH – Grindavík úr fallsæti
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eto’o móðgaður yfir spurningu blaðamanns – „Messi spilaði með mér, ég spilaði ekki með Messi”

Eto’o móðgaður yfir spurningu blaðamanns – „Messi spilaði með mér, ég spilaði ekki með Messi”
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Juventus reynir að losna við Aaron Ramsey og launapakkann hans

Juventus reynir að losna við Aaron Ramsey og launapakkann hans
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stuðningsmenn PSG vilja ekki fá Pogba til félagsins

Stuðningsmenn PSG vilja ekki fá Pogba til félagsins
433Sport
Í gær

Smit hjá Fylki, Kórdrengjum og Ólsurum

Smit hjá Fylki, Kórdrengjum og Ólsurum
433Sport
Í gær

Raphael Varane er á leið til Manchester United – Liðin við það að ná saman

Raphael Varane er á leið til Manchester United – Liðin við það að ná saman
433Sport
Í gær

,,Eins og hann vilji ekkert hafa hann“

,,Eins og hann vilji ekkert hafa hann“
433Sport
Í gær

Ronaldo líklega áfram hjá Juve – Þénar tæpa 4,5 milljarða á ári

Ronaldo líklega áfram hjá Juve – Þénar tæpa 4,5 milljarða á ári