fbpx
Þriðjudagur 27.júlí 2021
433Sport

Sambandsdeildin: Jón Guðni lék allan leikinn í sigri

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 22. júlí 2021 19:35

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Guðni Fjóluson lék allan leikinn í 3-1 sigri Hammarby á Maribor í fyrri leik liðanna í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. Leikið var á Tele2 Arena vellinum í Stokkhólmi.

Öll mörkin í leiknum komu í seinni hálfleik en það var Astrit Selmani sem gerði öll þrjú mörk heimamanna. Nino Sugelj jafnaði tímabundið metin fyrir Maribor á 60. mínútu.

Seinni leikur liðanna fer fram á Ljudski vellinum í Maribor næsta fimmtudag.

Lokatölur:

Hammarby 3 – 1 Maribor

1-0 Astrit Selmani (’55)
1-1 Nino Sugelj(’60)
2-1 Astrit Selmani (’64)
3-1 Astrit Selmani (’87)

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þekktur vandræðagemsi hafnar ásökunum – Sakaður um að halda utan um háls eiginkonu sinnar og sparka í höfuð hennar

Þekktur vandræðagemsi hafnar ásökunum – Sakaður um að halda utan um háls eiginkonu sinnar og sparka í höfuð hennar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Torres að landa nýju starfi

Torres að landa nýju starfi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tottenham staðfestir komu nýs leikmanns – Senda Lamela í hina áttina

Tottenham staðfestir komu nýs leikmanns – Senda Lamela í hina áttina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal íhugar að bjóða hátt í Ramsdale

Arsenal íhugar að bjóða hátt í Ramsdale
433Sport
Í gær

Myndir: Giftur Rooney fór ofurölvi á hótelherbergi með tvítugum stúlkum – Móðir einnar þeirra tjáir sig

Myndir: Giftur Rooney fór ofurölvi á hótelherbergi með tvítugum stúlkum – Móðir einnar þeirra tjáir sig
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Ítalska lögreglan hafði afskipti af Beckham

Sjáðu myndirnar: Ítalska lögreglan hafði afskipti af Beckham