fbpx
Föstudagur 30.júlí 2021
433Sport

Fyrrum leikmaður Liverpool gagnrýnir Benitez harkalega – „Gerrard sá um allt“

Helga Katrín Jónsdóttir
Miðvikudaginn 21. júlí 2021 19:45

Rafa Benitez

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jermaine Pennant, fyrrum leikmaður Liverpool er greinilega ekki hrifinn af Rafael Benitez og hans þjálfarafræðum.

Rafa Benitez var kynntur sem nýr þjálfari Everton fyrr í mánuðinum og var sú ráðning mikið gagnrýnd enda stýrði Benitez Liverpool til fjölda ára við góðan orðstír. Pennant virðist vera sammála gagnrýnisröddum þegar hann rifjaði upp hvernig það var að vera leikmaður undir stjórn Spánverjans.

„Leikmenn bregðast örugglega mismunandi við Rafa“, sagði Pennant við talkSPORT.

„Í mínum augum var hann ekki góður stjóri mann á mann. Það vantaði mikið upp á það. Steven Gerrard og Jamie Carragher hafa einnig talað um það opinberlega.“

„Mér fannst erfitt að þurfa að tala við hann, jafnvel um taktík á vellinum.“

„Hann kom ekki til þín og náði í þig og talaði um það sem þurfti að ræða. Hann lét Gerrard sjá um það. Sérstaklega í stóru leikjunum, þá sagði hann ekkert heldur sá Gerrard um það,“ sagði Pennant við talkSPORT.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mike segir Víkinga eiga besta leikmann Pepsi Max-deildarinnar – ,,Var ekki búinn að gera nokkurn skapaðan hlut í íslenskum fótbolta fyrir þetta tímabil“

Mike segir Víkinga eiga besta leikmann Pepsi Max-deildarinnar – ,,Var ekki búinn að gera nokkurn skapaðan hlut í íslenskum fótbolta fyrir þetta tímabil“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tómas Þór rifjaði upp þegar hann laug að fyrrum stjörnu Man Utd – ,,Hef ekki þorað að tala við hann síðan“

Tómas Þór rifjaði upp þegar hann laug að fyrrum stjörnu Man Utd – ,,Hef ekki þorað að tala við hann síðan“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu svakalegt mark Rúnars í Meistaradeildinni í gær

Sjáðu svakalegt mark Rúnars í Meistaradeildinni í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Seldu útrunninn bjór á afslætti og skoðanir fólks eru skiptar – ,,Er ég sá eini sem sér ekkert að þessu?“

Seldu útrunninn bjór á afslætti og skoðanir fólks eru skiptar – ,,Er ég sá eini sem sér ekkert að þessu?“
433Sport
Í gær

Sjáðu stórkostlegt mark Andreas Pereira í kvöld – Líkt við Scholes

Sjáðu stórkostlegt mark Andreas Pereira í kvöld – Líkt við Scholes
433Sport
Í gær

Midtjylland hafði betur gegn Celtic – Tvö önnur Íslendingalið áfram

Midtjylland hafði betur gegn Celtic – Tvö önnur Íslendingalið áfram
433Sport
Í gær

Telur að Varane geti átt erfitt í ensku deildinni – „Hann er vanur að spila 8 erfiða leiki á tímabili”

Telur að Varane geti átt erfitt í ensku deildinni – „Hann er vanur að spila 8 erfiða leiki á tímabili”
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Chelsea vilja að Drinkwater fái tækifæri á tímabilinu

Stuðningsmenn Chelsea vilja að Drinkwater fái tækifæri á tímabilinu