fbpx
Föstudagur 30.júlí 2021
433Sport

Drogba var mjög hjátrúafullur – Sjáðu hvað hann gerði fyrir alla leiki

Helga Katrín Jónsdóttir
Miðvikudaginn 21. júlí 2021 18:45

Didier Drogba fagnar marki sínu í úrslitaleiknum árið 2012. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Didier Drogba virðist hafa verið mjög hjátrúafullur þegar kom að knattspyrnuleikjum. Garry Grey, fyrrum starfsmaður Chelsea, sagði frá því í viðtali að hann hafi alltaf troðið dagblaði í skóna fyrir leiki.

Drogba var í 8 ár hjá Chelsea en hann kom til félagsins árið 2004 og skoraði 164 mörk fyrir félagið. Hann er afar vinsæll hjá stuðningsmönnum félagsins enda vann hann fjölda titla með Chelsea.

„Hann tók leikjum mjög alvarlega á leikdag. Jafnvel degi fyrir leik var hann gríðarlega einbeittur. Maður þarf að hafa mikið fyrir honum og sérstaklega með skóna. Það er tækið hans í leikjum. Við bleyttum þá, þurrkuðum og tróðum pappír í þá til að halda réttu formi á þeim,” sagði Grey við Sky Sport.

„Þetta var það sem Didier vildi og það virkaði.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lengjudeild karla: Þróttur R. klórar í bakkann eftir sigur á Selfyssingum

Lengjudeild karla: Þróttur R. klórar í bakkann eftir sigur á Selfyssingum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sambandsdeildin: Íslendingar áfram í 3. umferð

Sambandsdeildin: Íslendingar áfram í 3. umferð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sambandsdeildin: FH úr leik

Sambandsdeildin: FH úr leik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Valur úr leik í Sambandsdeildinni

Valur úr leik í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Væn fjárhæð fer í Kópavoginn ef Blikar sigra í kvöld – Þetta er upphæðin

Væn fjárhæð fer í Kópavoginn ef Blikar sigra í kvöld – Þetta er upphæðin
433Sport
Í gær

Sonur leikmanns Man City sendir Harry Kane skilaboð

Sonur leikmanns Man City sendir Harry Kane skilaboð