fbpx
Þriðjudagur 27.júlí 2021
433Sport

Horfðu á markaþátt Lengjudeildarinnar – Seltirningar misstu hausinn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. júlí 2021 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markaþáttur Lengjudeildarinnar er á dagskrá Hringbrautar í kvöld klukkan 20:00, þátturinn er endursýndur 22:00. Þátturinn er einnig frumsýndur á vefnum klukkan 20:00.

9 umferð Lengjudeildarinnar fór fram í gær og var mikið fjör í henni, ÍBV vann dramatískan sigur á Selfoss í Eyjum þar sem Gary Martin var í hefndarhug.

Afturelding vann Gróttu með marki á 95 mínútu og Þróttur vann Ólafsvík 0-7 á útivelli.

Fjölnir og Kórdrengir gerðu markalaust jafntefli og í toppslag Fram og Grindavík var hart barist, niðurstaðan var 2-2 jafntefli.

Loks gerðu Þór og Vestri 1-1 jafntefli. Þátturinn sem fyrr segir á Hringbraut eftir hverja umferð.

Þátt kvöldsins má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

„Ekkert annað félag í ensku deildinni myndi vilja fá Solskjaer sem þjálfara”

„Ekkert annað félag í ensku deildinni myndi vilja fá Solskjaer sem þjálfara”
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þekktur vandræðagemsi hafnar ásökunum – Sakaður um að halda utan um háls eiginkonu sinnar og sparka í höfuð hennar

Þekktur vandræðagemsi hafnar ásökunum – Sakaður um að halda utan um háls eiginkonu sinnar og sparka í höfuð hennar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Raphael Varane er á leið til Manchester United – Liðin við það að ná saman

Raphael Varane er á leið til Manchester United – Liðin við það að ná saman
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tottenham staðfestir komu nýs leikmanns – Senda Lamela í hina áttina

Tottenham staðfestir komu nýs leikmanns – Senda Lamela í hina áttina
433Sport
Í gær

Rooney hringdi á lögreglu vegna myndanna – Segist ekki hafa gert neitt rangt

Rooney hringdi á lögreglu vegna myndanna – Segist ekki hafa gert neitt rangt
433Sport
Í gær

Myndir: Giftur Rooney fór ofurölvi á hótelherbergi með tvítugum stúlkum – Móðir einnar þeirra tjáir sig

Myndir: Giftur Rooney fór ofurölvi á hótelherbergi með tvítugum stúlkum – Móðir einnar þeirra tjáir sig
433Sport
Í gær

Fallegt framtak í Rúmeníu – Þakka stuðningsmönnum með því að setja nöfn þeirra á búninginn

Fallegt framtak í Rúmeníu – Þakka stuðningsmönnum með því að setja nöfn þeirra á búninginn
433Sport
Í gær

Pepsi Max-deild karla: Lennon sá um Skagamenn – Dýrmæt stig KA

Pepsi Max-deild karla: Lennon sá um Skagamenn – Dýrmæt stig KA