fbpx
Þriðjudagur 27.júlí 2021
433Sport

Elmar mættur Í KR

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. júlí 2021 11:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Theodór Elmar Bjarnason hefur skrifað undir samning við KR en hann kemur til liðsins frá Grikklandi en þar lék hann í hálft ár.

Elmar Bjarnason hefur spilað 41 landsleik en hann lék meðal annars í Tyrklandi, Svíþjóð og Danmörku á ferli sínum ytra.

Elmar ólst upp ír KR áður en að hann fór í atvinnumennsku til Celtic árið 2004.

KR-ingar mæta KA á mánudag í efstu deild þar sem Elmar spilar sinn fyrsta leik en leikurinn fer fram á Dalví

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sóttkví kemur líklega í veg fyrir að Varane verði kynntur til leiks í þessari viku

Sóttkví kemur líklega í veg fyrir að Varane verði kynntur til leiks í þessari viku
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu myndband sem aðdáandi tók er Rooney gekk upp á hótelherbergi með stúlkunum – Stjarnan í ansi annarlegu ástandi

Sjáðu myndband sem aðdáandi tók er Rooney gekk upp á hótelherbergi með stúlkunum – Stjarnan í ansi annarlegu ástandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Pepsi Max deild karla: Stórsigur KR á Meistaravöllum í kvöld

Pepsi Max deild karla: Stórsigur KR á Meistaravöllum í kvöld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sóknarlína Manchester United sú fjórða besta í deildinni

Sóknarlína Manchester United sú fjórða besta í deildinni
433Sport
Í gær

Tottenham staðfestir komu nýs leikmanns – Senda Lamela í hina áttina

Tottenham staðfestir komu nýs leikmanns – Senda Lamela í hina áttina
433Sport
Í gær

Arsenal íhugar að bjóða hátt í Ramsdale

Arsenal íhugar að bjóða hátt í Ramsdale