fbpx
Laugardagur 31.júlí 2021
433Sport

Pétur Theodór búinn að skrifa undir hjá Blikum

Helga Katrín Jónsdóttir
Mánudaginn 19. júlí 2021 20:08

Mynd: Grótta

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pétur Theodór Árnason hefur skrifað undir samning hjá Breiðablik. Þetta segir á Twitter-síðu Dr. Football hlaðvarpsins. Þar segir að framherjinn knái hafi nú þegar skrifað undir og muni ganga til liðs við félagið eftir tímabilið.

Pétur Theodór Árnason er leikmaður Gróttu í Lengjudeildinni en hann er markahæsti maður deildarinnar með 13 mörk. Þá var hann markahæstur í deildinni þegar Grótta komst eftirminnilega upp í efstu deild sumarið 2019. Hann skoraði 3 mörk fyrir Gróttu í Pepsi-Max deildinni á síðasta tímabili þegar Grótta féll aftur niður í Lengjudeildina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Trent skrifar undir nýjan samning við Liverpool – Önnur stjarna liðsins í viðræðum

Trent skrifar undir nýjan samning við Liverpool – Önnur stjarna liðsins í viðræðum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Grealish eyðir gömlum tístum um Man City – Virðist ekki þola félagið og heldur með erkifjendunum

Grealish eyðir gömlum tístum um Man City – Virðist ekki þola félagið og heldur með erkifjendunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir afsökun Orra lélega og sakar hann um hræsni – ,,Ef það er einhvers staðar heimadómgæsla þá er það á Akureyri“

Segir afsökun Orra lélega og sakar hann um hræsni – ,,Ef það er einhvers staðar heimadómgæsla þá er það á Akureyri“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Willian ætlar sér að komast frá Arsenal á næstu dögum

Willian ætlar sér að komast frá Arsenal á næstu dögum
433Sport
Í gær

Sjáðu nýja varabúninga Man Utd sem minna á gamla tíma: Pogba sat fyrir – Vísbending um að hann verði áfram?

Sjáðu nýja varabúninga Man Utd sem minna á gamla tíma: Pogba sat fyrir – Vísbending um að hann verði áfram?
433Sport
Í gær

Minamino skoraði eftir hælsendingu frá Salah – sjáðu markið

Minamino skoraði eftir hælsendingu frá Salah – sjáðu markið
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: AGF úr leik – Jón Dagur rekinn útaf

Sambandsdeildin: AGF úr leik – Jón Dagur rekinn útaf
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Aberdeen áfram eftir sigur á BK Hacken – Mætir Breiðablik í næstu umferð

Sambandsdeildin: Aberdeen áfram eftir sigur á BK Hacken – Mætir Breiðablik í næstu umferð