fbpx
Föstudagur 30.júlí 2021
433Sport

Er Gareth Bale á leið í Championship deildina?

Helga Katrín Jónsdóttir
Mánudaginn 19. júlí 2021 21:45

Gareth Bale/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale gekk til liðs við Real Madrid árið 2013 fyrir metfé en hefur ekki verið í stóru hlutverki þar síðustu ár og er ekki vinsæll hjá stuðningsmönnum félagsins.

Leikmaðurinn var á láni hjá Tottenham á síðustu leiktíð en er núna mættur aftur til Madrídar. Óvíst er hvort að Bale fái hlutverk hjá liðinu í ár en Madrid er talið vilja selja leikmanninn vegna fjárhagsvandræða en hann er að fá um 600 þúsund pund í vikulaun.

Samkvæmt veðbönkum er líklegast að Bale gangi í raðir Cardiff sem er í Championship deildinni á Englandi. Samkvæmt Oddschecker er það líklegasti áfangastaðurinn en Bale er fæddur í Cardiff í Wales. Það er þó ansi ólíklegt að leikmaðurinn vilji spila í næst efstu deild á Englandi næsta vetur.

Veðbankar telja einnig líklegt að Bale gæti farið aftur til Tottenham en stjóri liðsins, Nuno Espirito Santo, staðfesti í vikunni að Bale yrði ekki áfram hjá þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sambandsdeildin: FH úr leik

Sambandsdeildin: FH úr leik
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Valur úr leik í Sambandsdeildinni

Valur úr leik í Sambandsdeildinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mike segir Víkinga eiga besta leikmann Pepsi Max-deildarinnar – ,,Var ekki búinn að gera nokkurn skapaðan hlut í íslenskum fótbolta fyrir þetta tímabil“

Mike segir Víkinga eiga besta leikmann Pepsi Max-deildarinnar – ,,Var ekki búinn að gera nokkurn skapaðan hlut í íslenskum fótbolta fyrir þetta tímabil“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tómas Þór rifjaði upp þegar hann laug að fyrrum stjörnu Man Utd – ,,Hef ekki þorað að tala við hann síðan“

Tómas Þór rifjaði upp þegar hann laug að fyrrum stjörnu Man Utd – ,,Hef ekki þorað að tala við hann síðan“
433Sport
Í gær

Væn fjárhæð fer í Kópavoginn ef Blikar sigra í kvöld – Þetta er upphæðin

Væn fjárhæð fer í Kópavoginn ef Blikar sigra í kvöld – Þetta er upphæðin
433Sport
Í gær

Sonur leikmanns Man City sendir Harry Kane skilaboð

Sonur leikmanns Man City sendir Harry Kane skilaboð
433Sport
Í gær

Sjáðu stórkostlegt mark Andreas Pereira í kvöld – Líkt við Scholes

Sjáðu stórkostlegt mark Andreas Pereira í kvöld – Líkt við Scholes
433Sport
Í gær

Midtjylland hafði betur gegn Celtic – Tvö önnur Íslendingalið áfram

Midtjylland hafði betur gegn Celtic – Tvö önnur Íslendingalið áfram