fbpx
Þriðjudagur 27.júlí 2021
433Sport

Þetta eru bestu félagsliðin í dag – Fjögur ensk lið á topp 10

Helga Katrín Jónsdóttir
Fimmtudaginn 15. júlí 2021 07:00

Pep fagnar Englandsmeistaratitlinum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er besta fótboltalið í heimi samkvæmt tölfræðiútreikningum FiveThirtyEight. Manchester City átti flott tímabil undir stjórn Pep Guardiola og var liðið óstöðvandi á tímabili. Liðið vann ensku úrvalsdeildina í fimmta skipti og Carabao bikarinn. Þá komst liðið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í fyrsta skipti en þar hafði Chelsea betur.

Þrjú ensk lið komast á topp 10 listann ásamt Manchester City en það eru Chelsea, Liverpool og Manchester United.

Hér að neðan má sjá listann yfir 10 bestu félagsliðin í heimi samkvæmt FiveThirtyEight.

1.Manchester City
2.Bayern Munich
3.Chelsea
4.Barcelona
5.Liverpool
6.RB Leipzig
7.Real Madrid
8.Manchester United
9.Paris Saint-Germain
10.Borussia Dortmund

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndband sem aðdáandi tók er Rooney gekk upp á hótelherbergi með stúlkunum – Stjarnan í ansi annarlegu ástandi

Sjáðu myndband sem aðdáandi tók er Rooney gekk upp á hótelherbergi með stúlkunum – Stjarnan í ansi annarlegu ástandi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Klámstjörnu hent út af krá fyrir að vera berbrjósta – Ætlaði að hita upp fyrir knattspyrnuleik

Klámstjörnu hent út af krá fyrir að vera berbrjósta – Ætlaði að hita upp fyrir knattspyrnuleik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sóknarlína Manchester United sú fjórða besta í deildinni

Sóknarlína Manchester United sú fjórða besta í deildinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Horfðu á markaþátt Lengjudeildarinnar – Eyjamenn sýndu úr hverju þeir eru gerðir

Horfðu á markaþátt Lengjudeildarinnar – Eyjamenn sýndu úr hverju þeir eru gerðir
433Sport
Í gær

Arsenal íhugar að bjóða hátt í Ramsdale

Arsenal íhugar að bjóða hátt í Ramsdale
433Sport
Í gær

Segja Man Utd vilja annan miðvörð með Varane

Segja Man Utd vilja annan miðvörð með Varane