fbpx
Þriðjudagur 27.júlí 2021
433Sport

„Þessi klúbbur stækkar með hverjum deginum“

Helga Katrín Jónsdóttir
Miðvikudaginn 14. júlí 2021 18:45

Rafa Benitez

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rafa Benitez fór í dag á sinn fyrsta blaðamannafund eftir að hann var kynntur sem nýr stjóri Everton. Hann viðurkenndi þar að það hafi ekki verið erfið ákvörðun að taka við liðinu.

Aðdáendur Everton voru vægast sagt ósáttir við ráðninguna og settu upp borða og mótmæltu harkalega vegna tengslanna við Liverpool. Benitez var lengi þjálfari Liverpool og vann meðal annars Meistaradeildina árið 2005 með félaginu og er vel liðinn af stuðningsmönnum liðsins.

“Þetta var auðvelt fyrir mig þar sem ég vildi fara að þjálfa gott lið. Borðarnir höfðu engin áhrif á mig, ég var viss um að þetta væri frábært tækifæri,” sagði Benitez á blaðamannafundi.

“Ég er ekki hræddur við þetta, alveg öfugt við það.”

Þegar Benitez þjálfaði Liverpool sagði hann að Everton væri lítill klúbbur. Hann er ekki á því í dag.

“Þetta var fyrir löngu síðan. Þú ert alltaf að berjast fyrir þinn klúbb og það mun ég gera núna. Ég mun berjast fyrir Everton.”

“Ég ætla að gera mitt besta til þess að vinna alla leiki. Ég er mjög ánægður með að þessi klúbbur stækkar með hverjum deginum.”

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndband sem aðdáandi tók er Rooney gekk upp á hótelherbergi með stúlkunum – Stjarnan í ansi annarlegu ástandi

Sjáðu myndband sem aðdáandi tók er Rooney gekk upp á hótelherbergi með stúlkunum – Stjarnan í ansi annarlegu ástandi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Klámstjörnu hent út af krá fyrir að vera berbrjósta – Ætlaði að hita upp fyrir knattspyrnuleik

Klámstjörnu hent út af krá fyrir að vera berbrjósta – Ætlaði að hita upp fyrir knattspyrnuleik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sóknarlína Manchester United sú fjórða besta í deildinni

Sóknarlína Manchester United sú fjórða besta í deildinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Horfðu á markaþátt Lengjudeildarinnar – Eyjamenn sýndu úr hverju þeir eru gerðir

Horfðu á markaþátt Lengjudeildarinnar – Eyjamenn sýndu úr hverju þeir eru gerðir
433Sport
Í gær

Arsenal íhugar að bjóða hátt í Ramsdale

Arsenal íhugar að bjóða hátt í Ramsdale
433Sport
Í gær

Segja Man Utd vilja annan miðvörð með Varane

Segja Man Utd vilja annan miðvörð með Varane