fbpx
Þriðjudagur 27.júlí 2021
433Sport

Pepsi Max-deild karla: Dýrmæt þrjú stig Fylkis – Slæmt tap fyrir KA í Evrópubaráttunni

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 13. júlí 2021 19:58

Úr leik hjá Fylki. Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylkir vann afar mikilvægan sigur á KA í Pepsi Max-deild karla í kvöld. Leikurinn var liður í 12. umferð.

Orri Sveinn Stefánsson kom Fylki yfir eftir að hafa fylgt eftir skoti Djair Parfitt-Williams. Staðan í hálfleik var 1-0.

Orri Hrafn Kjartansson tvöfaldaði forystu heimamanna eftir klukkutíma leik með frábæru marki.

Hallgrímur Mar Steingrímsson minnkaði muninn fyrir KA stuttu síðar. Hann átti þá skot sem fór af Degi Dan Þórhallssyni og í netið.

Gestirnir reyndu hvað þeir gátu að jafna í lok leiks. Allt kom þó fyrir ekki. Lokatölur 2-1.

Fylkir er í sjötta sæti með 14 stig eftir tólf leiki. Þeir komu sér 4 stigum frá fallsvæði með sigrinum.

Slapið er slæmt fyrir KA í Evrópubaráttunni. Liðið er í fimmta sæti með 17 stig eftir ellefu leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndband sem aðdáandi tók er Rooney gekk upp á hótelherbergi með stúlkunum – Stjarnan í ansi annarlegu ástandi

Sjáðu myndband sem aðdáandi tók er Rooney gekk upp á hótelherbergi með stúlkunum – Stjarnan í ansi annarlegu ástandi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Klámstjörnu hent út af krá fyrir að vera berbrjósta – Ætlaði að hita upp fyrir knattspyrnuleik

Klámstjörnu hent út af krá fyrir að vera berbrjósta – Ætlaði að hita upp fyrir knattspyrnuleik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sóknarlína Manchester United sú fjórða besta í deildinni

Sóknarlína Manchester United sú fjórða besta í deildinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Horfðu á markaþátt Lengjudeildarinnar – Eyjamenn sýndu úr hverju þeir eru gerðir

Horfðu á markaþátt Lengjudeildarinnar – Eyjamenn sýndu úr hverju þeir eru gerðir
433Sport
Í gær

Arsenal íhugar að bjóða hátt í Ramsdale

Arsenal íhugar að bjóða hátt í Ramsdale
433Sport
Í gær

Segja Man Utd vilja annan miðvörð með Varane

Segja Man Utd vilja annan miðvörð með Varane