fbpx
Þriðjudagur 27.júlí 2021
433Sport

Arsenal staðfestir komu Nuno Tavares

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 10. júlí 2021 09:42

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur staðfest kaupin á vinstri bakverðinum Nuno Tavares frá Benfica.

Tavares er 21 árs gamall Portúgali. Hann á leiki að baki fyrir yngri landslið þjóðarinnar.

Tavares mun kom til með að veita Kieran Tierney samkeppni um stöðu vinstri bakvarðar hjá Arsenal.

Arsenal greiðir Benfica 8 milljónir evra til að byrja með. Sú upphæð gæti svo hækkað með árangurstengdum greiðslum.

Samkvæmt ítalska blaðamanninum Fabrizio Romano beinast sjónir Arsenal nú að Albert Sambi Lokonga, leikmanni Anderlecht.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndband sem aðdáandi tók er Rooney gekk upp á hótelherbergi með stúlkunum – Stjarnan í ansi annarlegu ástandi

Sjáðu myndband sem aðdáandi tók er Rooney gekk upp á hótelherbergi með stúlkunum – Stjarnan í ansi annarlegu ástandi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Klámstjörnu hent út af krá fyrir að vera berbrjósta – Ætlaði að hita upp fyrir knattspyrnuleik

Klámstjörnu hent út af krá fyrir að vera berbrjósta – Ætlaði að hita upp fyrir knattspyrnuleik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sóknarlína Manchester United sú fjórða besta í deildinni

Sóknarlína Manchester United sú fjórða besta í deildinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Horfðu á markaþátt Lengjudeildarinnar – Eyjamenn sýndu úr hverju þeir eru gerðir

Horfðu á markaþátt Lengjudeildarinnar – Eyjamenn sýndu úr hverju þeir eru gerðir
433Sport
Í gær

Arsenal íhugar að bjóða hátt í Ramsdale

Arsenal íhugar að bjóða hátt í Ramsdale
433Sport
Í gær

Segja Man Utd vilja annan miðvörð með Varane

Segja Man Utd vilja annan miðvörð með Varane