fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433Sport

Tottenham að ráða nýjan stjóra

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 9. júní 2021 19:57

Paulo Fonesca (til hægri). Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paulo Fonesca er nálægt því að taka við sem knattspyrnustjóri Tottenham. Þetta segir Fabrizio Romano.

Enska félagið hefur verið í leit að stjóra undanfarið. Antonio Conte var talinn líklegur til þess að taka við en viðræður við hann sigldu í  strand á dögunum.

Fonesca hætti nýverið hjá Roma. Hann mun líklega skrifa undir þriggja ára samning hjá Tottenham.

Fabio Paratici, sem tók við sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Tottenham nýlega, á stóran þátt í því að sækja Fonesca. Sjálfur er stjórinn mjög áhugasamur um að taka við félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nagelsmann hafnar Bayern og heldur áfram í sama starfi

Nagelsmann hafnar Bayern og heldur áfram í sama starfi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið