fbpx
Fimmtudagur 24.júní 2021
433Sport

Sæll og glaður með 65 milljónir á viku – Ætlar að endurheimta sætið sitt

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. júní 2021 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David De Gea launahæsti leikmaður Manchester United er ekkert að velta því fyrir sér að yfirgefa félagið í sumar eins og sögusagnir hafa verið á kreiki um.

De Gea er með 375 þúsund pund á viku eða 65 milljónir íslenskra króna. Hann er sáttur með launapakki sinn og ætlar ekki að fara.

Í enskum blöðum kemur fram að De Gea ætli sér að vinna sæti sitt í byrjunarliðinu til baka, hann er vongóður um að það takist.

Ole Gunnar Solskjær stjóri liðsins fór að treysta á Dean Henderson undir lok mótsins og þurfti De Gea að setjast á bekkinn.

De Gea hefur ekki verið í sínu besta formi síðustu mánuði en hann hefur verið í tíu ár hjá félaginu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Salah grátbiður Liverpool um að gefa sér frí í sumar

Salah grátbiður Liverpool um að gefa sér frí í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dagur B vill ekki taka upp veskið – Bjarni Ben veltir stöðunni fyrir sér

Dagur B vill ekki taka upp veskið – Bjarni Ben veltir stöðunni fyrir sér
433Sport
Í gær

Mjólkurbikar karla: Haukar, Völsungur og Þór í 16-liða úrslit

Mjólkurbikar karla: Haukar, Völsungur og Þór í 16-liða úrslit
433Sport
Í gær

Sjáðu sturlað mark Modric í kvöld – Frábært utanfótar skot

Sjáðu sturlað mark Modric í kvöld – Frábært utanfótar skot
433Sport
Í gær

Tvær íslenskar skoruðu í Íslendingaslag

Tvær íslenskar skoruðu í Íslendingaslag
433Sport
Í gær

Freyr fór í sitt fyrsta viðtal í Danmörku: Líkti Lyngby við Leikni – Ætlar að spila sóknarbolta

Freyr fór í sitt fyrsta viðtal í Danmörku: Líkti Lyngby við Leikni – Ætlar að spila sóknarbolta