fbpx
Fimmtudagur 24.júní 2021
433Sport

Barcelona skoðar það að kaupa Sterling

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. júní 2021 16:30

Raheem Sterling Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona skoðar það alvarlega að kaupa Raheem Sterling frá Manchester City en frá þessu greina fjölmiðlar á Spáni.

Sterling er í holu hjá City enda hefur Pep Guardiola ekki viljað hafa hann í eins stóru hlutverki.

Sterling byrjaði mjög óvænt úrslitaleik Meistaradeildarinnar en átti slakan leik. City er tilbúið að selja hann.

City gæti þurft að losa um fjármuni til að fjármagna kaup á Harry Kane og Jack Grealish. Sterling lék áður með Liverpool.

Sterling hefur einnig veirð orðaður við Arsenal en óvíst er hvort Barcelona hafi efni á því að kaupa hann í sumar. Félagið gæti þó selt Ousmane Dembele til að fjármagna kaupin.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Salah grátbiður Liverpool um að gefa sér frí í sumar

Salah grátbiður Liverpool um að gefa sér frí í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dagur B vill ekki taka upp veskið – Bjarni Ben veltir stöðunni fyrir sér

Dagur B vill ekki taka upp veskið – Bjarni Ben veltir stöðunni fyrir sér
433Sport
Í gær

Mjólkurbikar karla: Haukar, Völsungur og Þór í 16-liða úrslit

Mjólkurbikar karla: Haukar, Völsungur og Þór í 16-liða úrslit
433Sport
Í gær

Sjáðu sturlað mark Modric í kvöld – Frábært utanfótar skot

Sjáðu sturlað mark Modric í kvöld – Frábært utanfótar skot
433Sport
Í gær

Tvær íslenskar skoruðu í Íslendingaslag

Tvær íslenskar skoruðu í Íslendingaslag
433Sport
Í gær

Freyr fór í sitt fyrsta viðtal í Danmörku: Líkti Lyngby við Leikni – Ætlar að spila sóknarbolta

Freyr fór í sitt fyrsta viðtal í Danmörku: Líkti Lyngby við Leikni – Ætlar að spila sóknarbolta