fbpx
Þriðjudagur 22.júní 2021
433Sport

Nuno fær nýja vinnu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. júní 2021 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nuno Espirito Santo er á barmi þess að taka við Crystal Palace en hann lét af störfum sem þjálfari Wolves á dögunum eftir gótt starf.

Roy Hodgson fékk ekki lengri samning hjá Crystal Palace, vildi félagið krækja sér í yngri stjóra sem byggir upp til framtíðar.

Palace hafði einnig verið í viðræðum við Frank Lampard um starfið en nú virðist Nuno vera að krækja í það.

Palace hafði einnig skoðað það að fá Sean Dyche frá Burnley en félagið hefur aldrei hafið viðræður við hann.

Nuno kom Wolves upp í úrvalsdeildina og náði að festa það í sessi að lokum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Brandon má fara
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Pepsi Max-deild karla: Dramatískt jöfnunarmark KR í uppbótartíma

Pepsi Max-deild karla: Dramatískt jöfnunarmark KR í uppbótartíma
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

EM 2020: Danir áfram eftir frábæran leik á Parken

EM 2020: Danir áfram eftir frábæran leik á Parken
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stingur félag sitt í bakið og semur við erkifjendurna

Stingur félag sitt í bakið og semur við erkifjendurna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Glódís stóð vaktina í vörninni er lið hennar sigraði

Glódís stóð vaktina í vörninni er lið hennar sigraði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Knattspyrnustjarna í mál við Pornhub eftir að myndefni hennar rataði á vefinn

Knattspyrnustjarna í mál við Pornhub eftir að myndefni hennar rataði á vefinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fjölskyldu dómara á Íslandi hótað – Áreiti og ógnandi tilburðir

Fjölskyldu dómara á Íslandi hótað – Áreiti og ógnandi tilburðir