fbpx
Föstudagur 24.september 2021
433Sport

Horfðu á markaþátt Lengjudeildarinnar hérna – Handalögmál og frábær mörk víða um land

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. júní 2021 09:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

5 umferð Lengjudeildar karla fór fram um helgina og var mikið fjör á flestum völlum. Farið var yfir allt það helsta í markaþætti Lengjudeildarinnar á Hringbraut í gær.

Kórdrengir sóttu stig til Vestmannaeyja en í umferðinni gerðu Afturelding og Fjölnir 2-2 jafntefli þar sem allt sauð upp úr.

Fram heldur sigurgöngu sinni áfram og er með fullt hús stiga, vann liðið Vestra í Safamýri. Grindavík vann Selfoss á heimavelli.

Víkingur Ólafsvík sótti sitt fyrsta stig í 2-2 jafntefli gegn Þór. Þá gerðu Grótta og Þróttur 2-2 jafntefli í fjörgum leik.

Öll mörkin og allt það helsta má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu hvað byrjunarlið Arsenal hefur gjörbreyst á einu og hálfu ári

Sjáðu hvað byrjunarlið Arsenal hefur gjörbreyst á einu og hálfu ári
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hollenski boltinn: AZ Alkmaar tapaði aftur – Albert Guðmundsson lék allan leikinn

Hollenski boltinn: AZ Alkmaar tapaði aftur – Albert Guðmundsson lék allan leikinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Rosalegir leikir á Íslandi og Englandi

Langskotið og dauðafærið – Rosalegir leikir á Íslandi og Englandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Slæmt tap gegn Finnum ytra

Slæmt tap gegn Finnum ytra
433Sport
Í gær

Laul Lofsyngur meðhöndlunina á máli Kolbeins

Laul Lofsyngur meðhöndlunina á máli Kolbeins
433Sport
Í gær

Ömurleg líkamstjáning og varla svitnar – Hraunar yfir Martial

Ömurleg líkamstjáning og varla svitnar – Hraunar yfir Martial
433Sport
Í gær

Ligue 1: Hakimi hetja PSG í kvöld – Sigurmark í uppbótartíma

Ligue 1: Hakimi hetja PSG í kvöld – Sigurmark í uppbótartíma
433Sport
Í gær

Enski deildabikarinn: Moyes henti Man Utd úr leik – Arsenal, Chelsea og Tottenham áfram

Enski deildabikarinn: Moyes henti Man Utd úr leik – Arsenal, Chelsea og Tottenham áfram