fbpx
Þriðjudagur 22.júní 2021
433Sport

Stjörnurparið tekur fram að þau hafi ekki tekið ofskynjunarsveppi – Sáu fljúgandi furðuhlut

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. júní 2021 08:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chris Smalling fyrrum varnarmaður Manchester United og eiginkona hans Sam Smalling fullyrða að þau hafi séð fljúgandi furðuhlut í gær. Hjónin eru stödd á Jamaíka í sumarfríi og segjast hafa orðið vör við fljúgandi furðuhlut þar í landi.

Sam skrifar um málið á Instagram síðu sinni þar sem hann hún fer yfir málið, hún segir að parið hafi ekki verið búið að borða ofskynjunar sveppi. Hún segir að furðuhluturinn hafi komið ansi nálægt þeim en skotist svo aftur upp í skýin.

Sam er fyrirsæta frá Manchester en hún segir að parið hefði getað tekið mynd af hlutnum til að byrja með en hafi verið í of miklu áfalli.

„Þegar það var komið upp í skýin var hluturinn of lítill til að ná á mynd, Chris sá það samt hreyfast og hvernig ljósin breyttust,“ skrifar Sam.

„Þetta var mjög stórt og með ljós allan hringinn, þetta var ekki dróni. Þetta var alveg ruglað. Hefur einhver séð eitthvað svipað. Ég fæ ekkert út úr því að segja frá þessu, kannski halda sumir að ég sé klikkuð.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu kostulega hollenska búninga í anda kórónuveirufaraldursins

Sjáðu kostulega hollenska búninga í anda kórónuveirufaraldursins
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pepsi Max-deild karla: Dramatískt jöfnunarmark KR í uppbótartíma

Pepsi Max-deild karla: Dramatískt jöfnunarmark KR í uppbótartíma
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Pepsi Max-deild kvenna: Öruggur sigur Stjörnunnar – Óvænt jafntefli á Hlíðarenda

Pepsi Max-deild kvenna: Öruggur sigur Stjörnunnar – Óvænt jafntefli á Hlíðarenda
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stingur félag sitt í bakið og semur við erkifjendurna

Stingur félag sitt í bakið og semur við erkifjendurna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Holstein Kiel staðfestir kaupin á Hólmberti

Holstein Kiel staðfestir kaupin á Hólmberti
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Knattspyrnustjarna í mál við Pornhub eftir að myndefni hennar rataði á vefinn

Knattspyrnustjarna í mál við Pornhub eftir að myndefni hennar rataði á vefinn
433Sport
Í gær

Opinbera hvaða félag Freyr er í viðræðum við

Opinbera hvaða félag Freyr er í viðræðum við
433Sport
Í gær

Stjarna Liverpool eyddi út myndskeiði eftir COVID-19 smit

Stjarna Liverpool eyddi út myndskeiði eftir COVID-19 smit