fbpx
Þriðjudagur 22.júní 2021
433Sport

Glazer fjölskyldan setur mikla fjármuni í endurbætur á Old Trafford

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. júní 2021 15:00

Joel Glazer og Avram Glazer / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glazer fjölskyldan setur mikla fjármuni í endurbætur á Old Trafford vellinum og þá fara einhverjir fjármunir í æfingasvæði félagsins.

Glazer fjölskyldan ætlar að nota 11 milljónir punda í endurbætur í sumar, þar á meðal eru ný flóðljós á vellinum og á æfingasvæðinu.

Einnig verða sett 1500 ný sæti í stúkuna þar sem hægt verður að standa. Klefarnir á Old Trafford verða teknir í gegn, eitthvað sem hefur lengi verið þörf á.

Þá verður ný tækni sett upp fyrir áhorfendur sem mæta á völlinn, snertilaus og hentar vel á tímum COVID-19.

Þá verða æfingavellir karla og kvennaliðsins á æfingasvæðinu teknir í gegn og verður lagt nýtt gras á þá.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Brandon má fara
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

EM 2020: Danir áfram eftir frábæran leik á Parken

EM 2020: Danir áfram eftir frábæran leik á Parken
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vill sjá þjóðina sameinast eins og árið 2018 – ,,Það var ótrúlegt sumar“

Vill sjá þjóðina sameinast eins og árið 2018 – ,,Það var ótrúlegt sumar“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Freyr tekur við Lyngby
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fjölskyldu dómara á Íslandi hótað – Áreiti og ógnandi tilburðir

Fjölskyldu dómara á Íslandi hótað – Áreiti og ógnandi tilburðir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Harkaleg mótmæli verða til þess að þetta verður ekki næsti stjóri Gylfa

Harkaleg mótmæli verða til þess að þetta verður ekki næsti stjóri Gylfa
433Sport
Í gær

Staðfesta að búið sé að segja Loga upp störfum

Staðfesta að búið sé að segja Loga upp störfum
433Sport
Í gær

Fundarhöld í Kaplakrika – Framtíð Loga hangir á bláþræði og Óli Jó stendur í gættinni

Fundarhöld í Kaplakrika – Framtíð Loga hangir á bláþræði og Óli Jó stendur í gættinni