fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

„Kröfur Conte voru skaðlegar fyrir félagið“

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 6. júní 2021 16:30

Antonio Conte - Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðræðum Tottenham við Antonio Conte var hætt vegna þess að Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, þótti kröfur Conte óraunhæfar og taldi að þær gætu haft skaðleg áhrif á félagið.

Mikið var ritað og rætt um viðræður Conte við Tottenham síðustu vikuna. Levy ákvað að slíta viðræðum við hann seint í vikunni. Það er vegna þess að Conte heimtaði 100 milljón punda fjármagn í leikmannakaup í sumar ásamt 15 milljónum punda í laun á ári hverju að því er fram kemur í frétt The Sun.

Conte vildi vera viss um að félagið ætlaði sér stóra hluti og vildi keppast um stærstu titlana. Til þess þurfti hann fjármagn til að versla nýja leikmenn.

„Um leið og Conte varð laus þá þurftum við að tala við hann,“ sagði heimildarmaður úr stjórn Tottenham.

„Hann er flottur þjálfari með frábæra ferilskrá. Daniel Levy fannst kröfur Conte óraunhæfar og taldi að þær gætu skaðað klúbbinn til framtíðar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmenn Coventry steinhissa á því hversu lélegur þessi leikmaður United var

Leikmenn Coventry steinhissa á því hversu lélegur þessi leikmaður United var
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool að hætta í Nike og fara líklega í Adidas – Fá þó ekki sömu kjör og United

Liverpool að hætta í Nike og fara líklega í Adidas – Fá þó ekki sömu kjör og United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fer De Bruyne til Sádí Arabíu í sumar?

Fer De Bruyne til Sádí Arabíu í sumar?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjö stjórar til skoðunar hjá United – Efast um nokkra sem eru á blaði

Sjö stjórar til skoðunar hjá United – Efast um nokkra sem eru á blaði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bikarinn rúllar af stað í kvöld og nú eru stórliðin með – Svona er dagskráin

Bikarinn rúllar af stað í kvöld og nú eru stórliðin með – Svona er dagskráin
433Sport
Í gær

Villa staðfestir gleðitíðindin

Villa staðfestir gleðitíðindin
433Sport
Í gær

Sjáðu athyglisvert myndband sem Óli Kalli birti – „Bara ef ég fæ að vera með Gylfa“

Sjáðu athyglisvert myndband sem Óli Kalli birti – „Bara ef ég fæ að vera með Gylfa“