fbpx
Þriðjudagur 22.júní 2021
433Sport

„Kröfur Conte voru skaðlegar fyrir félagið“

Helga Katrín Jónsdóttir
Sunnudaginn 6. júní 2021 16:30

Antonio Conte - Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðræðum Tottenham við Antonio Conte var hætt vegna þess að Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, þótti kröfur Conte óraunhæfar og taldi að þær gætu haft skaðleg áhrif á félagið.

Mikið var ritað og rætt um viðræður Conte við Tottenham síðustu vikuna. Levy ákvað að slíta viðræðum við hann seint í vikunni. Það er vegna þess að Conte heimtaði 100 milljón punda fjármagn í leikmannakaup í sumar ásamt 15 milljónum punda í laun á ári hverju að því er fram kemur í frétt The Sun.

Conte vildi vera viss um að félagið ætlaði sér stóra hluti og vildi keppast um stærstu titlana. Til þess þurfti hann fjármagn til að versla nýja leikmenn.

„Um leið og Conte varð laus þá þurftum við að tala við hann,“ sagði heimildarmaður úr stjórn Tottenham.

„Hann er flottur þjálfari með frábæra ferilskrá. Daniel Levy fannst kröfur Conte óraunhæfar og taldi að þær gætu skaðað klúbbinn til framtíðar.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Brandon má fara
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Pepsi Max-deild karla: Dramatískt jöfnunarmark KR í uppbótartíma

Pepsi Max-deild karla: Dramatískt jöfnunarmark KR í uppbótartíma
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

EM 2020: Danir áfram eftir frábæran leik á Parken

EM 2020: Danir áfram eftir frábæran leik á Parken
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stingur félag sitt í bakið og semur við erkifjendurna

Stingur félag sitt í bakið og semur við erkifjendurna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Glódís stóð vaktina í vörninni er lið hennar sigraði

Glódís stóð vaktina í vörninni er lið hennar sigraði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Knattspyrnustjarna í mál við Pornhub eftir að myndefni hennar rataði á vefinn

Knattspyrnustjarna í mál við Pornhub eftir að myndefni hennar rataði á vefinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fjölskyldu dómara á Íslandi hótað – Áreiti og ógnandi tilburðir

Fjölskyldu dómara á Íslandi hótað – Áreiti og ógnandi tilburðir