fbpx
Fimmtudagur 21.október 2021
433Sport

Horfðu á markaþátt Lengjudeildarinnar – Falldraugurinn gerir vart við sig í Laugardalnum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. júní 2021 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

8 umferð Lengjudeildar karla fór fram um helgina en eins og eftir hverja umferð er umferðin gerð upp í sértökum markaþætti á Hringbraut.

ÍBV er komið upp í annað sæti deildarinnar eftir góðan sigur á Vestra, Kórdrengir og Grindavík sem eru í sætunum fyrir neðan skildu jöfn.

Afturelding vann mikilvægan sigur á Þrótti í Laugardalnum og er falldraugurinn farin að gera vart við sig hjá Kötturum.

Fram er enn með fullt hús stiga á toppi deildarinnar eftir sigur á Gróttu og Selfoss vann góðan sigur á Ólafsvík. Loks vann Þór frábæran sigur á Fjölni.

Markaþáttinn má sjá í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Newcastle að hefja viðræður við mögulegan arftaka Bruce

Newcastle að hefja viðræður við mögulegan arftaka Bruce
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Krísa í Bítlaborginni – Margir meiddir og staða Gylfa áfram óljós

Krísa í Bítlaborginni – Margir meiddir og staða Gylfa áfram óljós
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þessir þykja líklegastir til að taka við Newcastle – Stór nöfn á blaði

Þessir þykja líklegastir til að taka við Newcastle – Stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Klopp reiddist blaðamanni og gekk út úr viðtali – ,,Ég er ekki hálfviti“

Sjáðu myndbandið: Klopp reiddist blaðamanni og gekk út úr viðtali – ,,Ég er ekki hálfviti“