fbpx
Fimmtudagur 29.júlí 2021
433Sport

Tvær íslenskar skoruðu í Íslendingaslag

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 22. júní 2021 19:21

Amanda Andradóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valarenga vann Arna-Björnar í Íslendingaslag í norsku úvalsdeild kvenna í dag.

Ingibjörg Sigurðardóttir var í byrjunarliði Valarenga og kom liðinu yfir á 71. mínútu.

Hin bráðefnilega Amanda Andradóttir kom inn á þegar um hálftími var eftir af leiknum. Hún innsiglaði sigur Valarenga á 75. mínútu. Lokatölur 2-0.

Markvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir sat á varamannabekk Arna-Björnar í leiknum.

Valarenga er eitt af fjórum liðum sem eru með fullt hús stiga eftir fjóra leiki á leiktíðinni.

Guðbjörg og stöllur eru hins vegar enn án stiga í tíunda sæti, neðsta sæti deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Rio Ferdinand nefnir þá tvö vanmetnustu sem hann lék með hjá Man Utd – ,,Makalele síns tíma“

Rio Ferdinand nefnir þá tvö vanmetnustu sem hann lék með hjá Man Utd – ,,Makalele síns tíma“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fleiri smit í boltanum – Leik frestað

Fleiri smit í boltanum – Leik frestað
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Virtur blaðamaður með högg í maga stuðningsmanna Liverpool

Virtur blaðamaður með högg í maga stuðningsmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lítur ansi illa út eftir eftir að gamalt tíst var rifjað upp – Hraunaði yfir menn sem beita konur ofbeldi en er nú sakaður um það sjálfur

Lítur ansi illa út eftir eftir að gamalt tíst var rifjað upp – Hraunaði yfir menn sem beita konur ofbeldi en er nú sakaður um það sjálfur