fbpx
Sunnudagur 01.ágúst 2021
433Sport

Þetta eru breytingarnar sem Mourinho myndi gera í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. júní 2021 12:00

Jose Mourinho

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho hefur ráðlagt Gareth Southgate þjálfara Englands hvaða breytingar hann skal gera á byrjunarliði liðsins fyrir kvöldið.

Englendingar hafa ekki verið sannfærandi í upphafi Evrópumótsins og vill Mourinho sjá breytingar.

Breytingar:
Jack Grealish fyrir Mason Mount
Jude Bellingham fyrir Kalvin Phillips
Marcus Rashford fyrir Phil Foden

Mourinho myndi gera þrjár breytingar á liðinu en ljóst er að Masoun Mount dettur út, hann er í sóttkví eftir smit hjá Billy Gilmour leikmanni Skotlands.

Mourinho myndi einnig setja Phil Foden á bekkinn og koma Marcus Rashford fyrir í liðinu. Loks myndi Mourinho setja Jude Bellingham á miðjuna fyrir Kalvin Phillips.

England mætir Tékklandi í kvöld en með sigri mun liðið vinna riðilinn. „Ef Harry Kane fær þrjú færi þá skorar hann tvö mörk. Fólk talar um að framherjar klikki á færum en Harry hefur ekki fengið færi,“ sagði Mourinho um framherja enska landsliðsins.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Man Utd vill sækja stjörnu Bayern

Man Utd vill sækja stjörnu Bayern
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingalið Esbjerg tapaði heima – Ágúst kom við sögu í stórsigri

Íslendingalið Esbjerg tapaði heima – Ágúst kom við sögu í stórsigri
433Sport
Í gær

Fallegt framtak knattspyrnugoðsagnar – Hjálpaði fjölskyldu í neyð

Fallegt framtak knattspyrnugoðsagnar – Hjálpaði fjölskyldu í neyð
433Sport
Í gær

Villa ætlar að samþykkja tilboð Man City – Grealish þarf að taka ákvörðun

Villa ætlar að samþykkja tilboð Man City – Grealish þarf að taka ákvörðun
433Sport
Í gær

Lið Freys með fullt hús – Spiluðu manni færri í restina

Lið Freys með fullt hús – Spiluðu manni færri í restina
433Sport
Í gær

Pepsi Max-deild kvenna: Valur vann öruggan sigur – Fylkir í tómum vandræðum

Pepsi Max-deild kvenna: Valur vann öruggan sigur – Fylkir í tómum vandræðum