fbpx
Fimmtudagur 21.október 2021
433Sport

Sjáðu atvikið: Rán um hábjartan dag á Akureyri á föstudag – „Mega vera mjög pirraðir“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. júní 2021 08:38

Hrafnkell Freyr

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórfurðulegt atvik átti sér stað í leiks Þórs og Kórdrengja í Lengjudeild karla á föstudag. Kórdrengir unnu 1-0 sigur en löglegt mark virðist hafa verið tekið af Þórsurum.

Skömmu eftir að Kórdrengir komust yfir jafnaði Þór leikinn og línuvörður og dómari leiksins virtist ætla að dæma markið gilt. Línuvörðurinn ætlaði ekkert að dæma og Kórdrengir ætluðu að fara að taka miðju þegar allt breytist.

„Hér sjáum við atvik leiksins, hér halda Þórsarar að þeir séu búnir að jafna. Línuvörðurinn hleypur til baka og allir halda að það sé komið mark. Kórdrengir kvarta eitthvað smá,“ sagði Hörður Snævar Jónsson stjórnandi í markaþætti Lengjudeildarinnar.

Hrafnkell Freyr Ágústsson sérfræðingur þáttarins var hissa og segir að Akureyringar geti verið vel pirraðir yfir þessu.

„Þetta er eitt það furðulegasta sem ég hef séð, þetta er aldrei rangstaða. Hvernig dómararnir framkvæma þetta, þeir tala sig eiginlega inn á rangstöðu. Þórsarar mega vera mjög pirraðir.“

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Newcastle að hefja viðræður við mögulegan arftaka Bruce

Newcastle að hefja viðræður við mögulegan arftaka Bruce
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Krísa í Bítlaborginni – Margir meiddir og staða Gylfa áfram óljós

Krísa í Bítlaborginni – Margir meiddir og staða Gylfa áfram óljós
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þessir þykja líklegastir til að taka við Newcastle – Stór nöfn á blaði

Þessir þykja líklegastir til að taka við Newcastle – Stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Klopp reiddist blaðamanni og gekk út úr viðtali – ,,Ég er ekki hálfviti“

Sjáðu myndbandið: Klopp reiddist blaðamanni og gekk út úr viðtali – ,,Ég er ekki hálfviti“