fbpx
Miðvikudagur 04.ágúst 2021
433

Mjólkurbikarinn fer á fulla ferð – Þetta eru leikirnir í vikunni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. júní 2021 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru fullt af leikjum í Mjólkurbikar karla og kvenna í vikunni, en þá fara fram 32 liða úrslit karla og 8 liða úrslit kvenna.

32 liða úrslit Mjólkurbikars karla verða leikin dagana 22.-24. júní og 8 liða úrslit Mjólkurbikars kvenna fara fram 24.-25. júní og má sjá hvaða lið mætast hér að neðan.

32 liða úrslit karla

Þriðjudagurinn 22. júní
Þór – Grindavík
KF – Haukar
Völsungur – Leiknir F.

Miðvikudagurinn 23. júní
Afturelding – Vestri
KFS – Víkingur Ó.
ÍR – ÍBV
Stjarnan – KA
Fram – ÍA
HK – Grótta
FH – Njarðvík
Augnablik – Fjölnir
Keflavík – Breiðablik

Fimmtudagurinn 24. júní
Víkingur R. – Sindri
Kári – KR
Valur – Leiknir R.
Fylkir – Úlfarnir

8 liða úrslit kvenna

Fimmtudagurinn 24. júní
ÍBV – Valur

Föstudagurinn 25. júní
Fylkir – FH
Selfoss – Þróttur R.
Breiðablik – Afturelding

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Milan hefur áhuga á Ceballos – Real vill svakalega upphæð fyrir hann

Milan hefur áhuga á Ceballos – Real vill svakalega upphæð fyrir hann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Chelsea tilbúið að losa sig við ellefu leikmenn til að auðvelda kaupin á Lukaku

Chelsea tilbúið að losa sig við ellefu leikmenn til að auðvelda kaupin á Lukaku
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fullyrða að Grealish gangi til liðs við Man City í dag

Fullyrða að Grealish gangi til liðs við Man City í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Aston Villa sótti leikmann frá Leverkusen

Aston Villa sótti leikmann frá Leverkusen