fbpx
Mánudagur 26.júlí 2021
433Sport

Halda áfram að vinna í því að sækja Sancho en nýtt markmið hefur bæst við

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 22. júní 2021 19:34

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjá Manchester United halda menn áfram að reyna við Jadon Sancho, leikmann Dortmund. Þá ætlar félagið einnig að sækja miðvörð í sumarglugganum. Fabrizio Romano greinir frá.

Man Utd hefur lengi verið orðað við Sancho. Dortmund gefur þó ekkert eftir og ætlar að fá góða upphæð fyrir leikmanninn.

Félagið mun halda tilraunum sínum til að fá Sancho áfram. Á sama tíma hefur liðið þó einnig hafið leit að hægri bakverði.

Romano segir að félagið hafi horft til Raphael Varane, hjá Real Madrid, í nokkra mánuði. Hann gæti hugsanlega komið.

Þá hefur Man Utd einnig áhuga á Pau Torres, miðverði Villarreal. Hann er með klásúlu í samningi sínum sem gerir honum kleift  að fara frá spænska félaginu ef eitthvað lið kemur með 65 milljónir evra að borðinu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Ekið á hjólreiðamann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fallegt framtak í Rúmeníu – Þakka stuðningsmönnum með því að setja nöfn þeirra á búninginn

Fallegt framtak í Rúmeníu – Þakka stuðningsmönnum með því að setja nöfn þeirra á búninginn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pepsi Max-deild karla: Lennon sá um Skagamenn – Dýrmæt stig KA

Pepsi Max-deild karla: Lennon sá um Skagamenn – Dýrmæt stig KA
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fimm ár síðan hann fór í fangelsi fyrir kynferðislegt athæfi með ungri stúlku – Kærastan hefur nú fyrirgefið honum og eiga þau von á barni

Fimm ár síðan hann fór í fangelsi fyrir kynferðislegt athæfi með ungri stúlku – Kærastan hefur nú fyrirgefið honum og eiga þau von á barni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Aron lék í jafntefli