fbpx
Mánudagur 26.júlí 2021
433Sport

Beiðni þeirra um að styðja baráttu samkynhneigðra hafnað

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. júní 2021 09:38

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA hefur hafnað beiðni þess efnis um að fáni samkynhneigðra verði á skjánum fyrir utan Allianz Arena völlinn þegar Ungverjaland mætir Þýskalandi á Evrópumótinu.

Fáninn vakti mikla athygli fyrir leik liðsins gegn Portúgal um helgina og vildu Þjóðverjar halda því áfram að styðja við baráttu samkynhneigðra.

Andúð í garð samkynhneigðra í Ungverjalandi varð til þess að UEFA hafnaði beiðni frá Þýskalandi, hefur það vakið hörð viðbrögð.

„Vegna þeirra pólitísku átaka sem fylgja þessu, skilaboðin eru skot á ákvörðun þingsins í Ungverjalandi og því verður UEFA að hafna þessari beiðni,“ sagði í yfirlýsingu UEFA.

UEFA ætlaði sér að sekta Manuel Neuer fyrirliða Þýskalands fyrir að hafa fána samkynhneigðra sem fyrirliðaband en hætti svo við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndir: Giftur Rooney fór ofurölvi á hótelherbergi með tvítugum stúlkum – Móðir einnar þeirra tjáir sig

Myndir: Giftur Rooney fór ofurölvi á hótelherbergi með tvítugum stúlkum – Móðir einnar þeirra tjáir sig
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Ítalska lögreglan hafði afskipti af Beckham

Sjáðu myndirnar: Ítalska lögreglan hafði afskipti af Beckham
433Sport
Í gær

Dramatískur sigur í fyrsta leik Freys – Leik hætt í Esbjerg vegna þrumuveðurs

Dramatískur sigur í fyrsta leik Freys – Leik hætt í Esbjerg vegna þrumuveðurs
433Sport
Í gær

Fimm ár síðan hann fór í fangelsi fyrir kynferðislegt athæfi með ungri stúlku – Kærastan hefur nú fyrirgefið honum og eiga þau von á barni

Fimm ár síðan hann fór í fangelsi fyrir kynferðislegt athæfi með ungri stúlku – Kærastan hefur nú fyrirgefið honum og eiga þau von á barni
433Sport
Í gær

Fyrrum knattspyrnumaður ákærður fyrir ofbeldi í garð konu sem hefur tilkynnt um höfuðáverka

Fyrrum knattspyrnumaður ákærður fyrir ofbeldi í garð konu sem hefur tilkynnt um höfuðáverka
433Sport
Í gær

Guðjón sendir stjórnvöldum skilaboð: ,,Þetta er að fara að verða komið gott“

Guðjón sendir stjórnvöldum skilaboð: ,,Þetta er að fara að verða komið gott“