fbpx
Mánudagur 02.ágúst 2021
433Sport

Stjarna Liverpool eyddi út myndskeiði eftir COVID-19 smit

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. júní 2021 11:30

. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Robertson fyrirliði Liverpool var fljótur að fara á Instagram í morgun og eyða út myndskeiði af sér í borðtennis með Billy Gilmour.

Ástæðan er sú að Gilmour greindist með COVID-19 veiruna í morgun og halda Skotar því fram að hann haf ekki verið í neinum tengslum við samherja sína síðustu daga.

Á myndbandinu sem Robertson birti í gær er Gilmour hins vegar í borðtennis með honum og John McGinn. Möguleiki er á þeir verði sendir í sóttkví en Gilmour er í einangrun.

UEFA er með málið á sínu borði og ákveður hvort leikmenn þurfi að fara í sóttkví en Skotar eiga leik gegn Króatíu í vikunni.

Mikið er undir í þeim leik en mistakist Skotum að vinna leikinn eru þeir úr leik á Evrópumótinu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gary Cahill yfirgefur Crystal Palace

Gary Cahill yfirgefur Crystal Palace
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta eru ríkustu eigendur knattspyrnuliða í heiminum – Svakalegar upphæðir

Þetta eru ríkustu eigendur knattspyrnuliða í heiminum – Svakalegar upphæðir
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Svakalegt mark í Bandaríkjunum í nótt – Skoraði með hjólhestaspyrnu

Sjáðu myndbandið: Svakalegt mark í Bandaríkjunum í nótt – Skoraði með hjólhestaspyrnu
433Sport
Í gær

Böðvar lék allan leikinn í tapi

Böðvar lék allan leikinn í tapi
433Sport
Í gær

Fallegt framtak knattspyrnugoðsagnar – Hjálpaði fjölskyldu í neyð

Fallegt framtak knattspyrnugoðsagnar – Hjálpaði fjölskyldu í neyð
433Sport
Í gær

Villa ætlar að samþykkja tilboð Man City – Grealish þarf að taka ákvörðun

Villa ætlar að samþykkja tilboð Man City – Grealish þarf að taka ákvörðun