fbpx
Laugardagur 31.júlí 2021
433Sport

Þetta er kærasta nýjustu stórstjörnu Englendinga – Byrjuð aftur saman eftir framhjáhald kappans

Helga Katrín Jónsdóttir
Sunnudaginn 20. júní 2021 14:10

Sasha Attwood styður sinn mann á EM

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish sló í gegn á tímabilinu fyrir Aston Villa. Þá vakti hann mikla athygli fyrir leik sinn í æfingaleikjum Englendinga fyrir Evrópumótið í knattspyrnu en kappinn hefur þó ekki fengið mörg tækifæri á EM. Hann kom inn á gegn Skotum á föstudag en hafði ekki úr miklu að moða.

Grealish er byrjaður aftur með Sasha Attwood, sem vinnur sem fyrirsæta, en þau kynntust fyrst 14 ára þegar þau voru saman í skóla.

Grealish vill ólmur halda henni utan sviðsljóssins og þá vill hann ekki að sambandið verði opinbert þar sem hann telur best ef aðdéndur halda að hann sé einhleypur.

Það vakti athygli í janúar þegar Grealish var gripinn við að senda Natalia Zoppa djörf skilaboð á Instagram. Natalia er þekktust fyrir að hafa tekið þátt í Love Island árið 2019. Þá hékk samband þeirra Grealish og Attwood á bláþræði.

Parið er nú byrjað aftur saman og sterkara en nokkru sinni fyrr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Íslendingalið Esbjerg tapaði heima – Ágúst kom við sögu í stórsigri

Íslendingalið Esbjerg tapaði heima – Ágúst kom við sögu í stórsigri
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikmaður Barcelona orðaður við Englandsmeistaranna – Var hent úr aðalliðinu í Katalóníu

Leikmaður Barcelona orðaður við Englandsmeistaranna – Var hent úr aðalliðinu í Katalóníu
433Sport
Í gær

Martial og James fáanlegir fyrir rétt verð – Sjö aðrir til sölu

Martial og James fáanlegir fyrir rétt verð – Sjö aðrir til sölu
433Sport
Í gær

Wenger orðaður við landsliðsþjálfarastarfið hjá Sviss – Talinn sérstaklega heillandi kostur út af þessu

Wenger orðaður við landsliðsþjálfarastarfið hjá Sviss – Talinn sérstaklega heillandi kostur út af þessu