fbpx
Laugardagur 31.júlí 2021
433Sport

Ronaldo fyrstur til að ná 300 milljónum fylgjenda á Instagram – Annar knattspyrnumaður á topp 10

Helga Katrín Jónsdóttir
Sunnudaginn 20. júní 2021 15:20

Cristiano Ronaldo

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo varð á dögunum fyrsta manneskjan í heimi til þess að ná 300 milljónum fylgjendum á Instagram.

Ronaldo er gríðarlega vinsæll á Instagram og er langvinsælasti fótboltamaðurinn á miðlinum. Hann er nokkuð virkur og sýnir oft myndir af kærustu sinni og börnum sem vekur mikla lukku adáenda hans.

Aðeins einn aðgangur hefur fleiri aðdáendur á miðlinum og það er Instagram með 397 milljónir fylgjenda.

Aðeins einn annar knattspyrnumaður kemst á topp 10 listann og það er Lionel Messi en hann er með 218 milljónir fylgjenda.

Ronaldo hefur ekki enn póstað neinu á Instagram um áfangann en þegar hann náði 200 milljónum fylgjenda í janúar 2020 fagnaði hann því vel á samfélagsmiðlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ederson að fá nýjan og betri samning hjá City

Ederson að fá nýjan og betri samning hjá City
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mike hjólar í Evrópuframmistöðu Vals – ,,Færð ekkert meira heldur en þú átt skilið“

Mike hjólar í Evrópuframmistöðu Vals – ,,Færð ekkert meira heldur en þú átt skilið“
433Sport
Í gær

Leik Manchester United frestað vegna gruns um smit

Leik Manchester United frestað vegna gruns um smit
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Breiðablik áfram í 3. umferð

Sambandsdeildin: Breiðablik áfram í 3. umferð
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Aberdeen áfram eftir sigur á BK Hacken – Mætir Breiðablik í næstu umferð

Sambandsdeildin: Aberdeen áfram eftir sigur á BK Hacken – Mætir Breiðablik í næstu umferð