fbpx
Sunnudagur 01.ágúst 2021
433Sport

Ótrúlegur hraði Ronaldo í markinu gegn Þjóðverjum

Helga Katrín Jónsdóttir
Sunnudaginn 20. júní 2021 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo vakti mikla athygli á samfélagsmiðlum með stórkostlegu opnunarmarki Portúgala gegn Þjóðverjum í gærkvöldi.

Þjóðverjar byrjuðu leikinn af krafti en það voru Portúgalar sem komust yfir. Þjóðverjar fengu hornspyrnu sem Ronaldo skallaði í burtu og hljóp svo yfir allan völlinn á 14,2 sekúndum til að skora mark. Þetta var fyrsta mark Ronaldo gegn Þjóðverjum.

Á hlaupinu náði Ronaldo hraðanum 30,6 km á klukkustund sem er ótrúlegt fyrir 36 ára gamlan leikmann.

Þjóðverjar unnu leikinn á endanum 4-2 en hlaup Ronaldo hefur verið umtalað á samfélagsmiðlum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Man Utd vill sækja stjörnu Bayern

Man Utd vill sækja stjörnu Bayern
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslendingalið Esbjerg tapaði heima – Ágúst kom við sögu í stórsigri

Íslendingalið Esbjerg tapaði heima – Ágúst kom við sögu í stórsigri
433Sport
Í gær

Fallegt framtak knattspyrnugoðsagnar – Hjálpaði fjölskyldu í neyð

Fallegt framtak knattspyrnugoðsagnar – Hjálpaði fjölskyldu í neyð
433Sport
Í gær

Villa ætlar að samþykkja tilboð Man City – Grealish þarf að taka ákvörðun

Villa ætlar að samþykkja tilboð Man City – Grealish þarf að taka ákvörðun
433Sport
Í gær

Lið Freys með fullt hús – Spiluðu manni færri í restina

Lið Freys með fullt hús – Spiluðu manni færri í restina
433Sport
Í gær

Pepsi Max-deild kvenna: Valur vann öruggan sigur – Fylkir í tómum vandræðum

Pepsi Max-deild kvenna: Valur vann öruggan sigur – Fylkir í tómum vandræðum