fbpx
Þriðjudagur 27.júlí 2021
433Sport

Pepsi Max-deild kvenna: Keflavík sigraði Tindastól

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 19. júní 2021 18:07

Mynd: Keflavík

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Keflavík sigraði Tindastól á heimavelli í eina leik dagsins í Pepsi Max-deild kvenna.

Ekkert var skorað í tíðindalitlum fyrri hálfleik og staðan enn jöfn í leikhléi.

Eina mark leiksins kom svo snemma í seinni hálfleik. Þá skoraði Kristrún Ýr Hólm.

Aldís María Jóhannsdóttir, leikmaður Tindastóls, fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt seint í uppbótartíma. Lokatölur í leiknum urðu 1-0 fyrir Keflavík.

Keflavík fer með sigrinum upp í sjötta sæti deildarinnar með 9 stig. Þær hafa þó leikið sjö leiki á meðan önnur lið í deildinni, fyrir utan Tindastól, hafa aðeins leikið sex.

Tindastóll er á botni deildarinnar með 4 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eiginkona Rooney stendur með honum þrátt fyrir hneyksli helgarinnar – Telur hann vera fórnarlamb

Eiginkona Rooney stendur með honum þrátt fyrir hneyksli helgarinnar – Telur hann vera fórnarlamb
PressanSport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Reyndi að bíta í eyrað á andstæðing sínum á Ólympíuleikunum

Sjáðu myndbandið: Reyndi að bíta í eyrað á andstæðing sínum á Ólympíuleikunum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tottenham staðfestir brottför Alderweireld

Tottenham staðfestir brottför Alderweireld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mikil ánægja með nýjan framherja Fjölnis – ,,Minnir mig pínulítið á Dimitar Berbatov“

Mikil ánægja með nýjan framherja Fjölnis – ,,Minnir mig pínulítið á Dimitar Berbatov“
433Sport
Í gær

Lengjudeild kvenna: Stórsigur FH – Grindavík úr fallsæti

Lengjudeild kvenna: Stórsigur FH – Grindavík úr fallsæti
433Sport
Í gær

Eto’o móðgaður yfir spurningu blaðamanns – „Messi spilaði með mér, ég spilaði ekki með Messi”

Eto’o móðgaður yfir spurningu blaðamanns – „Messi spilaði með mér, ég spilaði ekki með Messi”