fbpx
Mánudagur 26.júlí 2021
433Sport

Mígandi tap hjá United í upphafi árs

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. júní 2021 15:30

Ed Woodward ,framkvæmdastjóri Manchester United/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tapaði 27,1 milljón punda á fyrsta ársfjórðungi ársins 2021. Helst ástæðan er sú staðreynd að áhorfendur voru ekki á vellinum vegna COVID-19.

Um er að ræða tímabilið frá 1 janúar til loka mars en tekjur félagsins voru 27,5 milljónum punda minni en á sama tíma árið á undan.

Tekjur á leikdegi fóru úr því að vera 29,1 milljón punda í það að vera 1,6 milljón punda. Þá lækkuðu tekjur frá styrktaraðilum einnig.

Fleiri leiki í beinni útsendingu sáu til þess að tapið var ekki meira, flest félög hafa blætt mikið vegna COVID-19 en vonir standa til að ástandið verði eðlilegt á næstu leiktíð.

„Fjarvera stuðningsmanna hefur sannað að þeir eru lífið og sálin í félaginu,“ sagði Ed Woodward stjórnarformaður félagsins.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rúnar fer til Tyrklands í næstu viku

Rúnar fer til Tyrklands í næstu viku
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Pepsi Max-deild karla: Gríðarlega óvænt úrslit í Keflavík – Víkingur og Valur í harðri titilbaráttu eftir sigra

Pepsi Max-deild karla: Gríðarlega óvænt úrslit í Keflavík – Víkingur og Valur í harðri titilbaráttu eftir sigra
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tveir Íslendingaslagir fóru fram í Svíþjóð – Hákon á bekknum í fyrsta leik

Tveir Íslendingaslagir fóru fram í Svíþjóð – Hákon á bekknum í fyrsta leik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Undarlegar spurningar á blaðamannafundi – ,,Lyktar hann eins vel og hann lítur út“

Sjáðu myndbandið: Undarlegar spurningar á blaðamannafundi – ,,Lyktar hann eins vel og hann lítur út“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Aron lék í jafntefli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skýtur á Son og segir hann hafa ,,gefist upp“

Skýtur á Son og segir hann hafa ,,gefist upp“
433Sport
Í gær

,,Skiptir hann ekki máli hvort við spilum góðan eða lélegan fótbolta“

,,Skiptir hann ekki máli hvort við spilum góðan eða lélegan fótbolta“
433Sport
Í gær

Arnór Ingvi þakkaði afa sínum fyrir mörkin – „Hann vakti yfir mér“

Arnór Ingvi þakkaði afa sínum fyrir mörkin – „Hann vakti yfir mér“
433Sport
Í gær

Liverpool seldi leikmann til Fulham

Liverpool seldi leikmann til Fulham