fbpx
Fimmtudagur 05.ágúst 2021
433Sport

Tomori formlega genginn til liðs við Milan

Helga Katrín Jónsdóttir
Fimmtudaginn 17. júní 2021 13:29

Tomori í leik fyrir Milan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Fikayo Tomori er genginn í raðir AC Milan frá Chelsea. Leikmaðurinn skrifaði undir fjögurra ára samning hjá ítölsku risunum. Þessi félagsskipti hafa legið lengi í loftinu en hann var á láni hjá Milan í vetur.

Leikmaðurinn átti frábært tímabil hjá Milan í vetur og hjálpaði félaginu að enda í 2. sæti deildarinnar og tryggja þar með sæti í Meistaradeildina.

Milan nýtti kaupákvæði í lánssamningum og fengu þeir kappann þá á rúmar 28 milljónir evra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aston Villa hefur valið arftaka Grealish – Mun reynast dýrt

Aston Villa hefur valið arftaka Grealish – Mun reynast dýrt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu markið: Kristian Nökkvi skoraði fyrir aðallið Ajax gegn Leeds

Sjáðu markið: Kristian Nökkvi skoraði fyrir aðallið Ajax gegn Leeds
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea tilbúið að losa sig við ellefu leikmenn til að auðvelda kaupin á Lukaku

Chelsea tilbúið að losa sig við ellefu leikmenn til að auðvelda kaupin á Lukaku
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Virtur blaðamaður staðfestir áhuga Man Utd

Virtur blaðamaður staðfestir áhuga Man Utd