fbpx
Föstudagur 30.júlí 2021
433Sport

Hræsni Cristiano Ronaldo

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. júní 2021 07:00

Skjáskot/Youtube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er mættur á sitt fimmta Evrópumót með Portúgal og stefnir hann líklegast á að verja titilinn í ár.

Á blaðamannafundi í vikunni var búið að stilla upp tveimur kókflöskum fyrir framan hann enda er Coca Cola einn stærsti styrktaraðili mótsins. Ronaldo er þekktur fyrir afar heilbrigðan lífsstíl og vildi alls ekki hafa flöskurnar fyrir framan sig, þrátt fyrir að ein þeirra hafi verið sykurlaus.

Eftir að hann settist niður, renndi hann flöskunum til hliðar, tók upp vatnsflösku og sagði fólki að drekka vatn. Hann verður seint kallaður slæm fyrirmynd fyrir þetta uppátæki sitt en nú saka margir hann um hræsni

Ronaldo hefur nefna auglýst Coca Cola drykkinn þegar hann hefur fengið greitt fyrir og þá hefur hann auglýst fleiri vörur sem seint teljast hollar eins og dæmin hér að neðan sanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sambandsdeildin: Íslendingar áfram í 3. umferð

Sambandsdeildin: Íslendingar áfram í 3. umferð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leik Manchester United frestað vegna gruns um smit

Leik Manchester United frestað vegna gruns um smit
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Valur úr leik í Sambandsdeildinni

Valur úr leik í Sambandsdeildinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta er stærsti draumur Kylian Mbappe

Þetta er stærsti draumur Kylian Mbappe
433Sport
Í gær

Real Madrid að bjóða stjörnu sinni nýjan samning

Real Madrid að bjóða stjörnu sinni nýjan samning
433Sport
Í gær

Stelpurnar selja Rooney höfundaréttinn á óumbeðnu myndunum – ,,Bjuggust ekki við því að myndirnar myndu rata í fjölmiðla“

Stelpurnar selja Rooney höfundaréttinn á óumbeðnu myndunum – ,,Bjuggust ekki við því að myndirnar myndu rata í fjölmiðla“
433Sport
Í gær

Sonur leikmanns Man City sendir Harry Kane skilaboð

Sonur leikmanns Man City sendir Harry Kane skilaboð
433Sport
Í gær

Bonucci fær ekki að vera varafyrirliði hjá Juve – Sjáðu ástæðuna

Bonucci fær ekki að vera varafyrirliði hjá Juve – Sjáðu ástæðuna