fbpx
Miðvikudagur 04.ágúst 2021
433Sport

Lengjudeild karla: Framúrskarandi Framarar völtuðu yfir Þrótt

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 16. júní 2021 20:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fram burstaði Þrótt Reykjavík á heimavelli í 7. umferð Lengjudeildar karla í kvöld. Þeir fara ótrúlega af stað í deildinni.

Kyle McLagan kom heimamönnum yfir á 15. mínútu. Róbert Hauksson jafnaði fyrir Þrótt eftir tæpan hálftíma leik en Þórir Guðjónsson svaraði strax með öðru marki fyrir Fram.

Guðmundur Magnússon fór svo langt með að gera út um leikinn með tveimur mörkum á síðustu fimm mínútum fyrri hálfleiks. Staðan í hálfleik var 4-1.

Þórir bætti við sínu öðru marki á 51. mínútu. Sam Ford fékk tækifæri til að klóra í bakkann fyrir Þrótt af vítapunktinum en tókst ekki að nýta sér það. Lokatölur 5-1.

Fram er með 21 stig, fullt hús stiga. Þróttur er í tíunda sæti með 4 stig. Þeir hafa þó leikið einum leik meira en Selfoss, sem er með jafnmörg stig og Víkingur Ólafsvík sem er með 1 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Virtur blaðamaður staðfestir áhuga Man Utd

Virtur blaðamaður staðfestir áhuga Man Utd
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Van Gaal tekinn við Hollendingum enn á ný

Van Gaal tekinn við Hollendingum enn á ný
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Tottenham brjálaðir út í Kane – Segja hann vera viljandi í sóttkví

Stuðningsmenn Tottenham brjálaðir út í Kane – Segja hann vera viljandi í sóttkví
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pepsi-Max deild karla: Markalaust jafntefli í Lautinni

Pepsi-Max deild karla: Markalaust jafntefli í Lautinni
433Sport
Í gær

Ofurtölvan hefur reiknað: Svona segir hún að taflan á Englandi muni líta út næsta vor – Vonbrigði fyrir stuðningsmenn Man Utd og Liverpool í vændum?

Ofurtölvan hefur reiknað: Svona segir hún að taflan á Englandi muni líta út næsta vor – Vonbrigði fyrir stuðningsmenn Man Utd og Liverpool í vændum?
433Sport
Í gær

Sjáðu 90 milljóna króna afmælisgjöfina sem Georgina gaf Ronaldo – ,,Eigið góða viku“

Sjáðu 90 milljóna króna afmælisgjöfina sem Georgina gaf Ronaldo – ,,Eigið góða viku“
433Sport
Í gær

Kane ósáttur við umræðuna – Segir fjölmiðla hafa blásið hana upp

Kane ósáttur við umræðuna – Segir fjölmiðla hafa blásið hana upp
433Sport
Í gær

Breiðablik fær ekki að spila á heimavelli og Óskar skýtur á bæinn – ,,Sorglegt að Kópavogsbær geti ekki staðið þannig að málum að hægt sé að spila svona leiki í bæjarfélaginu“

Breiðablik fær ekki að spila á heimavelli og Óskar skýtur á bæinn – ,,Sorglegt að Kópavogsbær geti ekki staðið þannig að málum að hægt sé að spila svona leiki í bæjarfélaginu“