fbpx
Mánudagur 26.júlí 2021
433Sport

Donnarumma fer til Paris Saint-Germain

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 16. júní 2021 18:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gianluigi Donnarumma hefur skrifað undir fimm ára samning við Paris Saint-Germain. The Guardian greinir frá þessu.

Þessi 22 ára gamli markvörður kemur á frjálsri sölu frá AC Milan, þar sem hann lék fyrst 16 ára gamall. Hann hefur verið stór partur af liðinu í um fimm ár, þrátt fyrir ungan aldur.

Fyrir hjá PSG er markvörðurinn Keylor Navas. Hann hefur verið orðaður við önnur félög. Ekki er þó vitað hvort hann fari eða taki slaginn við Donnarumma um aðalmarkvarðarstöðuna.

AC Milan leysti Donnarumma af með því að fá inn Mike Maignan frá Frakklandsmeisturum Lille.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rooney hringdi á lögreglu vegna myndanna – Segist ekki hafa gert neitt rangt

Rooney hringdi á lögreglu vegna myndanna – Segist ekki hafa gert neitt rangt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Myndir: Giftur Rooney fór ofurölvi á hótelherbergi með tvítugum stúlkum – Móðir einnar þeirra tjáir sig

Myndir: Giftur Rooney fór ofurölvi á hótelherbergi með tvítugum stúlkum – Móðir einnar þeirra tjáir sig
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fallegt framtak í Rúmeníu – Þakka stuðningsmönnum með því að setja nöfn þeirra á búninginn

Fallegt framtak í Rúmeníu – Þakka stuðningsmönnum með því að setja nöfn þeirra á búninginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Pepsi Max-deild karla: Lennon sá um Skagamenn – Dýrmæt stig KA

Pepsi Max-deild karla: Lennon sá um Skagamenn – Dýrmæt stig KA