fbpx
Mánudagur 26.júlí 2021
433Sport

Arnautovic dæmdur í bann

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 16. júní 2021 13:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marco Arnautovic, sóknarmaður Austurríkis, hefur verið dæmdur í eins leiks bann fyrir fagn sitt þegar hann skoraði á móti Norður-Makedóníu á dögunum. Arnautovic er sagður hafa öskrað rasísk orð í átt að leikmönnum andstæðinganna sem eiga ættir að rekja til Albaníu.

UEFA segir að bannið sé fyrir að „móðga annan leikmann“ en knattspyrnusamband Norður-Makedóníu hafði sent UEFA bréf þar sem þess var krafist að Arnautovic yrði dæmdur í bann.

Arnautovic hélt því fram að hann væri ekki rasisti og að orð hans hafi ekki verið af því tagi. Hann er af serbneskum ættum en Serbía viðurkennir Albaníu ekki sem sjálfstætt ríki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Ítalska lögreglan hafði afskipti af Beckham

Sjáðu myndirnar: Ítalska lögreglan hafði afskipti af Beckham
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

White fer í læknisskoðun á miðvikudag

White fer í læknisskoðun á miðvikudag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Varane færist nær Manchester United

Varane færist nær Manchester United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu viðtal við Frey eftir fyrsta leik: ,,Allir leikmennirnir ættu að vera stoltir og glaðir“

Sjáðu viðtal við Frey eftir fyrsta leik: ,,Allir leikmennirnir ættu að vera stoltir og glaðir“
433Sport
Í gær

Fimm ár síðan hann fór í fangelsi fyrir kynferðislegt athæfi með ungri stúlku – Kærastan hefur nú fyrirgefið honum og eiga þau von á barni

Fimm ár síðan hann fór í fangelsi fyrir kynferðislegt athæfi með ungri stúlku – Kærastan hefur nú fyrirgefið honum og eiga þau von á barni
433Sport
Í gær

Aron lék í jafntefli

Aron lék í jafntefli
433Sport
Í gær

Guðjón sendir stjórnvöldum skilaboð: ,,Þetta er að fara að verða komið gott“

Guðjón sendir stjórnvöldum skilaboð: ,,Þetta er að fara að verða komið gott“
433Sport
Í gær

Solskjær gefur stuðningsmönnum Man Utd ástæðu til bjartsýni

Solskjær gefur stuðningsmönnum Man Utd ástæðu til bjartsýni