fbpx
Miðvikudagur 28.júlí 2021
433Sport

N´Golo Kante fær alla til að brosa

Helga Katrín Jónsdóttir
Þriðjudaginn 15. júní 2021 19:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

N´Golo Kante hefur slegið í gegn hjá Chelsea og Frakklandi síðustu ár. Hann er ekki bara góður inni á vellinum heldur er hann einnig þekktur fyrir góðmennsku og nægjusemi sína utan vallar. Þá kemur hann oft með gullmola í viðtölum enda mjög hreinskilinn.

Trivago, nýir styrktaraðilar á búningum Chelsea, spurðu Kante að því hver væri draumaáfangastaðurinn á sumrin. Leikmaðurinn á skemmtilegan hátt:

„Stundum er ég bara heima og er ánægður með það.“

Mjög einfalt og hreinskilið svar frá Kante en kannski ekki það sem hótel- og ferðarisinn vildi heyra.

Kante átti frábært tímabil með Chelsea í vetur og var meðal annars valinn maður leiksins í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Leikmaðurinn er nú með franska landsliðinu á Evrópumótinu í knattspyrnu en Frakkar hefja leik í kvöld gegn Þýskalandi.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool og Tottenham hafa áhuga á leikmanni sem skoraði sjö mörk í einum hálfleik

Liverpool og Tottenham hafa áhuga á leikmanni sem skoraði sjö mörk í einum hálfleik
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lengjudeild karla: Ekkert stöðvar Fram

Lengjudeild karla: Ekkert stöðvar Fram
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íslendingar í sigurliðum í Svíþjóð

Íslendingar í sigurliðum í Svíþjóð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Starf yfirmanns knattspyrnumála heillar Þorlák ekki – ,,Held að KSÍ viti ekki ennþá hvernig þeir ætla að hafa það“

Starf yfirmanns knattspyrnumála heillar Þorlák ekki – ,,Held að KSÍ viti ekki ennþá hvernig þeir ætla að hafa það“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal hefur ekki gefist upp á Ödegaard – Horfa einnig til stjörnu Leicester

Arsenal hefur ekki gefist upp á Ödegaard – Horfa einnig til stjörnu Leicester
433Sport
Í gær

Sjáðu skondna aukaspyrnu í danska boltanum

Sjáðu skondna aukaspyrnu í danska boltanum
433Sport
Í gær

Arnar Sveinn kominn með nóg af neikvæðri umræðu í kringum kórónuveirufaraldurinn og skýtur á fjölmiðla – ,,Hvenær ætlum við að hætta þessum hræðsluáróðri?“

Arnar Sveinn kominn með nóg af neikvæðri umræðu í kringum kórónuveirufaraldurinn og skýtur á fjölmiðla – ,,Hvenær ætlum við að hætta þessum hræðsluáróðri?“