fbpx
Fimmtudagur 05.ágúst 2021
433Sport

Markvörður United farinn heim og verður ekki með á EM

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 15. júní 2021 10:42

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dean Henderson hefur dregið sig úr enska landsliðshópnum og kemur Aaron Ramsdale inn í hans stað. Henderson spilar fyrir Manchester United en Ramsdale fyrir Sheffield United sem féllu úr ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili.

Henderson er að glíma við meiðsli á mjöðm og getur þar af leiðandi ekki verið með liðinu á mótinu. Hann spilaði ekki í fyrsta leik liðsins á móti Króatíu en þá stóð Jordan Pickford, markvörður Everton, á milli stanganna.

David De Gea, hinn markvörður Manchester United, sat á bekknum allan leikinn þegar Spánverjar gerðu markalaust jafntefli við Svía í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Aston Villa hefur valið arftaka Grealish – Mun reynast dýrt

Aston Villa hefur valið arftaka Grealish – Mun reynast dýrt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu markið: Kristian Nökkvi skoraði fyrir aðallið Ajax gegn Leeds

Sjáðu markið: Kristian Nökkvi skoraði fyrir aðallið Ajax gegn Leeds
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea tilbúið að losa sig við ellefu leikmenn til að auðvelda kaupin á Lukaku

Chelsea tilbúið að losa sig við ellefu leikmenn til að auðvelda kaupin á Lukaku
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Virtur blaðamaður staðfestir áhuga Man Utd

Virtur blaðamaður staðfestir áhuga Man Utd